Ábyrg framtíð vill að höfuðborgin sé áfram fyrir alla landsmenn Sigríður Svavarsdóttir skrifar 13. maí 2022 15:50 Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Ábyrg framtíð Mest lesið Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Angist og krabbamein Auður E. Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Aðför að menntakerfinu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Er íslenska þjóðin að eldast? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er framtíðin og sóknarfærið er ungt fólk Sybil Gréta Kristinsdóttir skrifar Sjá meira
Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar.
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar
Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar