Luka þarf að endurtaka leikinn gegn Clippers ef Dallas ætlar að eiga möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 22:00 Þessi þarf að eiga stórleik til að Dallas Mavericks komist áfram. Ron Jenkins/Getty Images Slóveninn Luka Dončić og liðsfélagar hans í Dallas Mavericks mæta Phoenix Suns í oddaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildar NBA á miðnætti. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Dončić var gagnrýndur fyrr á leiktíðinni fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og hann hefur viðurkennt það. Hann hefur hins vegar verið upp á sitt besta í úrslitakeppninni, það er þegar hann hefur verið leikfær. Hinn 23 ára gamli Slóveni hefur verið að glíma við meiðsli og missti af þremur leikjum í undanúrslitum gegn Utah Jazz. Síðan þá hefur hann verið upp á sitt allra besta og nú er Dallas – sem endaði í 4. sæti Vesturdeildar NBA – komið í oddaleik gegn Phoenix Suns – liðinu með besta árangur deildarinnar – um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Á síðustu leiktíð datt Dallas út í oddaleik í 8-liða úrslitum Vesturdeildar gegn Los Angeles Clippers. Liðið frá Englaborginni vann stórsigur, 126-111, þrátt fyrir stórleik Luka sem skoraði 46 stig og gaf 14 stoðsendingar. Luka Doncic in Game 7 against the Clippers last year: 46 points | 14 assists Does he get over the hump today and into the conference finals? pic.twitter.com/U4VIgKPsMh— Complex Sports (@ComplexSports) May 15, 2022 Dallas þarf á annarri slíkri frammistöðu að halda í kvöld en miðað við frammistöður Luka til þessa í einvíginu gegn Suns má reikna með enn einni sýningunni í kvöld. Til að Dallas fari áfram þarf liðið líka að sigra í Phoenix en það hefur ekki enn gerst í einvíginu. Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst. Leik Suns og Mavericks má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 00.00 eða á miðnætti. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Dončić var gagnrýndur fyrr á leiktíðinni fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og hann hefur viðurkennt það. Hann hefur hins vegar verið upp á sitt besta í úrslitakeppninni, það er þegar hann hefur verið leikfær. Hinn 23 ára gamli Slóveni hefur verið að glíma við meiðsli og missti af þremur leikjum í undanúrslitum gegn Utah Jazz. Síðan þá hefur hann verið upp á sitt allra besta og nú er Dallas – sem endaði í 4. sæti Vesturdeildar NBA – komið í oddaleik gegn Phoenix Suns – liðinu með besta árangur deildarinnar – um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Á síðustu leiktíð datt Dallas út í oddaleik í 8-liða úrslitum Vesturdeildar gegn Los Angeles Clippers. Liðið frá Englaborginni vann stórsigur, 126-111, þrátt fyrir stórleik Luka sem skoraði 46 stig og gaf 14 stoðsendingar. Luka Doncic in Game 7 against the Clippers last year: 46 points | 14 assists Does he get over the hump today and into the conference finals? pic.twitter.com/U4VIgKPsMh— Complex Sports (@ComplexSports) May 15, 2022 Dallas þarf á annarri slíkri frammistöðu að halda í kvöld en miðað við frammistöður Luka til þessa í einvíginu gegn Suns má reikna með enn einni sýningunni í kvöld. Til að Dallas fari áfram þarf liðið líka að sigra í Phoenix en það hefur ekki enn gerst í einvíginu. Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst. Leik Suns og Mavericks má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 00.00 eða á miðnætti. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira