Baráttunni um Maríupól er lokið: Hermönnum bjargað frá Azovstal Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2022 06:28 Ástandið í Azovstal hefur farið hríðversnandi síðustu vikur og margir særðir. AP/Dmytro Orest Kozatskyi Fleiri en 260 úkraínskir hermenn, margir þeirra slasaðir, hafa verið fluttir á brott frá Azovstal-stálverksmiðjunni í Maríupól eftir margra vikna harða bardaga. Óvíst er hversu margir eru enn í verksmiðjunni. Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira