Svíar og Finnar hafa formlega sótt um aðild Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. maí 2022 07:48 Stoltenberg með umsóknirnar tvær. AP/Johanna Geron Svíar og Finnar hafa formlega skilað inn umsóknum sínum um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nató, sagði af tilefninu að um væri að ræða „sögulegan viðburð“ og að aðild ríkjanna tveggja myndi auka öryggi allra aðildarríkja bandalagsins. Aðildarferlið mun taka nokkrar vikur hið minnsta en eftir að búið er að fara yfir og ræða umsóknirnar á vettvangi Nató þurfa þjóðþing aðildarríkjanna að samþykkja þær. Tyrkir hafa lýst sig mótfallna aðild Svía og Finna vegna tengsla þeirra við hópa Kúrda, sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Flestir eru þó á því að stjórnvöld í Tyrklandi muni gefa eftir að lokum, gegn einhverjum loforðum. Leiðtogar Svíþjóðar og Finnlands munu funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta í Washington á morgun til að ræða aðildarumsóknirnar. Honoured to receive the applications for #Finland's & #Sweden's membership in #NATO. This is a good day at a critical time for our security. Your applications are an historic step. https://t.co/IH6Vj25FZK— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) May 18, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nató, sagði af tilefninu að um væri að ræða „sögulegan viðburð“ og að aðild ríkjanna tveggja myndi auka öryggi allra aðildarríkja bandalagsins. Aðildarferlið mun taka nokkrar vikur hið minnsta en eftir að búið er að fara yfir og ræða umsóknirnar á vettvangi Nató þurfa þjóðþing aðildarríkjanna að samþykkja þær. Tyrkir hafa lýst sig mótfallna aðild Svía og Finna vegna tengsla þeirra við hópa Kúrda, sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Flestir eru þó á því að stjórnvöld í Tyrklandi muni gefa eftir að lokum, gegn einhverjum loforðum. Leiðtogar Svíþjóðar og Finnlands munu funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta í Washington á morgun til að ræða aðildarumsóknirnar. Honoured to receive the applications for #Finland's & #Sweden's membership in #NATO. This is a good day at a critical time for our security. Your applications are an historic step. https://t.co/IH6Vj25FZK— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) May 18, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira