Gert að greiða rúmlega 36 milljóna króna sekt vegna skattsvika Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2022 17:39 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti síðdegis. Vísir/Vilhelm Kona, sem sat í stjórn einkahlutafélagsins Hæ ehf., hefur verið gert að greiða rúmlega 36 milljóna króna sekt til ríkissjóðs fyrir skattalagabrot á árunum 2016 og 2017. Konan var sýknuð af tveimur ákæruliðum, en játaði brot sín samkvæmt þriðja ákæruliðnum sem sneri að broti gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Konan bar ábyrgð á skattskilum félagsins sem stóð ríkissjóði ekki skil á staðgreiðslu opinbera gjalda að fjárhæð um átján milljóna króna árin 2016 og 2017. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag en framkvæmdastjóri Hæ ehf. sem var einnig ákærður, hafði áður verið sakfelldur fyrir þann tíma sem hann var skráður framkvæmdarstjóri félagsins, eða fram til 12. október 2017. Við þá sakfellingu var vísað til ábyrgðar hans sem skráðs framkvæmdastjóra eftir lögum um einkahlutafélög. Varð því að taka til álita hvort að konan hafi í raun borið ábyrgð á skattaskilum einkahlutafélagsins en hún tók sæti í stjórn félagsins í október 2017. Í dómi Landsréttar var konan talin hafa verið almennur starfsmaður félagsins Hæ ehf. fyrir þann tíma sem hún tók við stjórnarsetu og var því sýknuð af brotum fyrir utan þann tíma sem hún sat í stjórn félagsins. Samkvæmt því var konan sakfelld fyrir að hafa ekki staðið skil þau þrjú greiðslutímabil sem hún sat í stjórn að fjárhæð 18.089.213 krónur en félagið var nokkru síðar tekið til gjaldþrotaskipta. Þá voru ágallar á þeim ákærulið er sneri að peningaþvætti taldir svo verulegir að óhjákvæmilegt var að vísa þeim ákærulið frá dómi. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni á vef Landsréttar. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Konan var sýknuð af tveimur ákæruliðum, en játaði brot sín samkvæmt þriðja ákæruliðnum sem sneri að broti gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Konan bar ábyrgð á skattskilum félagsins sem stóð ríkissjóði ekki skil á staðgreiðslu opinbera gjalda að fjárhæð um átján milljóna króna árin 2016 og 2017. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag en framkvæmdastjóri Hæ ehf. sem var einnig ákærður, hafði áður verið sakfelldur fyrir þann tíma sem hann var skráður framkvæmdarstjóri félagsins, eða fram til 12. október 2017. Við þá sakfellingu var vísað til ábyrgðar hans sem skráðs framkvæmdastjóra eftir lögum um einkahlutafélög. Varð því að taka til álita hvort að konan hafi í raun borið ábyrgð á skattaskilum einkahlutafélagsins en hún tók sæti í stjórn félagsins í október 2017. Í dómi Landsréttar var konan talin hafa verið almennur starfsmaður félagsins Hæ ehf. fyrir þann tíma sem hún tók við stjórnarsetu og var því sýknuð af brotum fyrir utan þann tíma sem hún sat í stjórn félagsins. Samkvæmt því var konan sakfelld fyrir að hafa ekki staðið skil þau þrjú greiðslutímabil sem hún sat í stjórn að fjárhæð 18.089.213 krónur en félagið var nokkru síðar tekið til gjaldþrotaskipta. Þá voru ágallar á þeim ákærulið er sneri að peningaþvætti taldir svo verulegir að óhjákvæmilegt var að vísa þeim ákærulið frá dómi. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni á vef Landsréttar.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira