Innlent

Eins leitað eftir slags­mál

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Slagsmál brutust út fyrir utan kaffistofu Samhjálpar.
Slagsmál brutust út fyrir utan kaffistofu Samhjálpar. Vísir/Vilhelm

Slagsmál brutust út fyrir utan kaffistofu Samhjálpar fyrr í dag. Eins er leitað.

Þetta staðfestir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu.

„Einn brotaþoli er lítisháttar slasaður eftir barsmíðar,“ segir Unnar.

Leit stendur yfir af gerandanum.

Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fimm einstaklingar viðráðnir slagsmálin, tveir þeirra brotaþolar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×