Leipzig bikarmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 21:30 Fagnaðarlæti RB Leipzig voru ósvikin. EPA-EFE/Ronald Wittek RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Freiburg. Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Maximilian Eggestein kom Freiburg yfir á 19. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Þegar tæp klukkustund var liðin fékk Marcel Halstenberg beint rautt spjald í liði RB Leipzig fyrir glórulausa tæklingu og Freiburg í frábærum málum. Manni færri tókst Leipzig samt að jafna metin, að sjálfsögðu var það hinn sjóðandi heiti Christopher Nkunku sem gerði það og allt jafnt þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Ekki urðu mörkin fleiri og því þurfti að framlengja. Þar var ekkert skorað en Kevin Kampl – leikmaður Leipzig, sem var kominn út af – tókst að næla sér í sitt annað gula spjald og láta þar með reka sig upp í stúku áður en framlengingunni lauk. Staðan enn 1-1 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Leipzig-menn sterkari en þeir skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum en Christian Gunter og Ermedin Demirovic brenndu af fyrir Freiburg. Fór það svo að Leipzig vann vítapsyrnukeppninni 4-2 og bikarmeistaratitillinn því þeirra í ár. Cup winning feeling! pic.twitter.com/qjlAXEKaBw— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) May 21, 2022 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Maximilian Eggestein kom Freiburg yfir á 19. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Þegar tæp klukkustund var liðin fékk Marcel Halstenberg beint rautt spjald í liði RB Leipzig fyrir glórulausa tæklingu og Freiburg í frábærum málum. Manni færri tókst Leipzig samt að jafna metin, að sjálfsögðu var það hinn sjóðandi heiti Christopher Nkunku sem gerði það og allt jafnt þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Ekki urðu mörkin fleiri og því þurfti að framlengja. Þar var ekkert skorað en Kevin Kampl – leikmaður Leipzig, sem var kominn út af – tókst að næla sér í sitt annað gula spjald og láta þar með reka sig upp í stúku áður en framlengingunni lauk. Staðan enn 1-1 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Leipzig-menn sterkari en þeir skoruðu úr öllum fjórum spyrnum sínum en Christian Gunter og Ermedin Demirovic brenndu af fyrir Freiburg. Fór það svo að Leipzig vann vítapsyrnukeppninni 4-2 og bikarmeistaratitillinn því þeirra í ár. Cup winning feeling! pic.twitter.com/qjlAXEKaBw— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) May 21, 2022
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira