Fyrr um daginn, eða rétt fyrir tíu í gærmorgun, kom annar á svipuðum slóðum og var sá enn stærri, eða 3,5 stig.
Strax í kjölfar hans, eða um fjórum mínútum síðar kom annar enn stærri, eða 3,6 stig. Þessir skjálftar fundust einnig vel í byggð.
Annars mældust um 450 skjálftar á svæðinu í gær samkvæmt Veðurstofunni en svo virðist sem nóttin hafi verið heldur rólegri, á töflu yfir jarðhræringar sést að enginn skjálfti hefur farið yfir tvö stig frá miðnætti.