Við kynnum til leiks sjötugustu útgáfuna af kvissinu og þá síðustu að sinni fyrir sumarfrí. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Kaustu eða hefðir þú sem Akureyringur kosið Kattaframboðið? Myndir þú fá þér Kinder-egg í morgunmat? Hver er uppáhalds dómarinn þinn í American Idol?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.