Stoltur af því að hafa veitt öðrum fótboltamanni innblástur til að koma út úr skápnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 08:02 Josh Cavallo var um tíma eini atvinnufótboltamaðurinn sem var opinberlega samkynhneigður. Daniel Pockett/Getty Images Josh Cavallo, leikmaður Adelaide United í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta, segist vera virkilega stoltur af því að hann hafi veitt öðrum knattspyrnumanni innblástur og hugrekki til að segja frá kynhneigð sinni. Á seinasta ári birti þessi 22 ára Ástrali myndband á netinu þar sem hann tilkynnti að hann væri samkynhneigður. „Ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður,“ sagði Cavallo í upphafi myndbandsins. Á þeim tíma var hann eini núverandi fótboltamaðurinn í heiminum sem spilar í efstu deild sem var opinberlega samkynhneigður. „Þetta voru bara hráar tilfinningar. Ég vildi að fólk sæi hvernig mér leið,“ sagði Cavallo þegar hann var spurður út í myndbandið fyrr í vikunni. „Ég bjóst aldrei við því að sá dagur kæmi að ég myndi segja: „Ég heiti Josh Cavallo, ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður.“ Hann segir líka frá því hversu ánægður og stoltur hann sé að hafa veitt hinum 17 ára Jake Daniels, sem leikur með Blackpool á Englandi, innblástur til að koma út úr skápnum og segja frá kynhneigð sinni. „Að vita það að ég hafi haft svona áhrif á einhvern á svona stuttum tíma er algjörlega magnað,“ sagði Cavallo stoltur. Jake Daniels varð í seinustu viku fyrsti breski atvinnufótboltamaðurinn til að koma út úr skápnum í rúmlega 30 ár. Hann segir að Cavallo hafi veitt sér innblástur og að þeir tveir ræði reglulega saman. „Mín ráð til hans eru að fagna því hver þú ert,“ hélt Cavallo áfram. „Þú ert að hefja nýjan kafla í lífi þínu, þetta er lífið þitt núna, þannig að farðu út og lifðu því. Ég er virkilega spenntur fyrir hönd okkar beggja. Við eru rétt að byrja ferlana okkar.“ „Þetta er verk í vinnslu og þetta verða ekki allt gleðidagar. Það koma líka dagar þar sem þetta er erfitt. En hann er undirbúinn fyrir það,“ sagði Cavallo að lokum. Hinsegin Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Á seinasta ári birti þessi 22 ára Ástrali myndband á netinu þar sem hann tilkynnti að hann væri samkynhneigður. „Ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður,“ sagði Cavallo í upphafi myndbandsins. Á þeim tíma var hann eini núverandi fótboltamaðurinn í heiminum sem spilar í efstu deild sem var opinberlega samkynhneigður. „Þetta voru bara hráar tilfinningar. Ég vildi að fólk sæi hvernig mér leið,“ sagði Cavallo þegar hann var spurður út í myndbandið fyrr í vikunni. „Ég bjóst aldrei við því að sá dagur kæmi að ég myndi segja: „Ég heiti Josh Cavallo, ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður.“ Hann segir líka frá því hversu ánægður og stoltur hann sé að hafa veitt hinum 17 ára Jake Daniels, sem leikur með Blackpool á Englandi, innblástur til að koma út úr skápnum og segja frá kynhneigð sinni. „Að vita það að ég hafi haft svona áhrif á einhvern á svona stuttum tíma er algjörlega magnað,“ sagði Cavallo stoltur. Jake Daniels varð í seinustu viku fyrsti breski atvinnufótboltamaðurinn til að koma út úr skápnum í rúmlega 30 ár. Hann segir að Cavallo hafi veitt sér innblástur og að þeir tveir ræði reglulega saman. „Mín ráð til hans eru að fagna því hver þú ert,“ hélt Cavallo áfram. „Þú ert að hefja nýjan kafla í lífi þínu, þetta er lífið þitt núna, þannig að farðu út og lifðu því. Ég er virkilega spenntur fyrir hönd okkar beggja. Við eru rétt að byrja ferlana okkar.“ „Þetta er verk í vinnslu og þetta verða ekki allt gleðidagar. Það koma líka dagar þar sem þetta er erfitt. En hann er undirbúinn fyrir það,“ sagði Cavallo að lokum.
Hinsegin Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira