Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 16:01 Romelu Lukaku heillaði ekki í búning Chelsea í vetur. Alex Pantling/Getty Images Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira