Talsmaður lögreglu segir að lestin, sem var á leið til München, hafi farið út af sporinu niður af skíðabænum Garmisch-Partenkirchen.
Alls særðust um sextíu manns í slysinu, en á meðal farþega voru fjölmörg ungmenni.
Sjóvarvottar segja að björgunarlið hafi flutt fjölda fólks í burtu á börum.
