Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 11. júní 2022 22:01 Sigurvegarar dagsins með verðlaunagripi sína. Mynd/fimleikasamband Íslands Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór fram í Versölum og var í umsjá Gerplu. Baráttan var hörð í kvennaflokki en Thelma hlaut 47.650 stig. Í öðru sæti var það Gerplu konan Hildur Maja Guðmundsdóttir með 45.683 stig. Þriðja sætið hlaut Agnes Suto með 44.750 stig. Valgarð fékk 79.131 stig fyrir æfingar sínar en hann hefur sigrað í fjölþraut árin 2015, 2017, 2018, 2019, 2021 (ekkert mót árið 2020 vegna Covid) og svo nú 2022. Í öðru sæti var Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu með 74.831 stig. Í þriðja sæti með 73.532 stig var Martin Bjarni Guðmundsson einnig úr Gerplu. Einnig var keppt í unglingaflokkum karla og kvenna í áhaldafimleikum í dag en úrslitin í þeim flokkum má sjá hér að neðan. Unglingaflokkur karla 1. sæti – Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni með 69.531 stig 2. sæti – Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk með 65.499 stig 3. sæti – Ari Freyr Kristinsson úr Björk með 64.299 stig Unglingaflokkur kvenna 1. sæti – Rakel Sara Pétursdóttir úr Gerplu með 43.833 stig 2. sæti – Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir úr Björk með 43.750 stig 3. sæti – Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir úr Björk með 43.133 stig Á morgun fara fram úrslit á einstökum áhöldum, þar sem fimm sigahæstu keppendur á hverju áhaldi berjast um Íslandsmeistaratitilinn á áhaldinu. Fimleikar Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Mótið fór fram í Versölum og var í umsjá Gerplu. Baráttan var hörð í kvennaflokki en Thelma hlaut 47.650 stig. Í öðru sæti var það Gerplu konan Hildur Maja Guðmundsdóttir með 45.683 stig. Þriðja sætið hlaut Agnes Suto með 44.750 stig. Valgarð fékk 79.131 stig fyrir æfingar sínar en hann hefur sigrað í fjölþraut árin 2015, 2017, 2018, 2019, 2021 (ekkert mót árið 2020 vegna Covid) og svo nú 2022. Í öðru sæti var Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu með 74.831 stig. Í þriðja sæti með 73.532 stig var Martin Bjarni Guðmundsson einnig úr Gerplu. Einnig var keppt í unglingaflokkum karla og kvenna í áhaldafimleikum í dag en úrslitin í þeim flokkum má sjá hér að neðan. Unglingaflokkur karla 1. sæti – Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni með 69.531 stig 2. sæti – Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk með 65.499 stig 3. sæti – Ari Freyr Kristinsson úr Björk með 64.299 stig Unglingaflokkur kvenna 1. sæti – Rakel Sara Pétursdóttir úr Gerplu með 43.833 stig 2. sæti – Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir úr Björk með 43.750 stig 3. sæti – Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir úr Björk með 43.133 stig Á morgun fara fram úrslit á einstökum áhöldum, þar sem fimm sigahæstu keppendur á hverju áhaldi berjast um Íslandsmeistaratitilinn á áhaldinu.
Fimleikar Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira