Öfund á vinnustöðum er ekkert grín Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. júní 2022 07:01 Að vera grænn af öfund út í vinnufélaga er verst fyrir þann sem upplifir þessa líðan. Öfundsýki getur líka haft bein áhrif á það hvernig okkur tekst til í starfi en mögulega er hægt að snúa vörn í sókn. Vísir/Getty Stundum fleygjum við orðatiltækinu „að vera græn af öfund“ fram í gríni. En öfund á vinnustöðum er þó ekkert grín. Þannig hafa rannsóknir sýnt að þegar öfund grasserar á vinnustöðum eru afleiðingarnar oft þær að heiðarleiki og traust ekki til staðar á milli vinnufélaga eins og þyrfti. Þá eru líkur á baktali á vinnustaðnum mun meiri en ella. Öfundsýki getur líka verið skýringin á því hvers vegna sumt starfsfólk er skilið út undan af vinnufélögum sínum. Það getur hins vegar verið erfitt fyrir vinnustaði að takast á við öfund. Því fæstir vilja viðurkenna að þeir séu öfundsjúkir eða afbrýðisamir út í vinnufélaga. Að vera öfundsjúkur er hins vegar líðan sem fyrst og fremst skaðar þann sem finnur til öfundar eða afbrýðisemi. Í umfjöllun Harvard Business Review um öfund á vinnustöðum er til dæmis bent á að sá sem upplifir öfund dregur samhliða úr sínu eigin sjálfsmati. Öfundsýki getur líka haft bein áhrif á það hvernig okkur gengur í vinnunni. Því ef að við erum alltaf að velta því fyrir okkur hvað aðrir eru að gera eða hversu vel þeim gengur, erum við ekki með hugann nægilega vel í okkar eigin verkefnum. Það vill hins vegar enginn vera öfundsjúkur. Þess vegna kallar öfund og afbrýðisemi fram ónot innra með okkur. Enda líðan sem við erum að reynum að fela og viljum jafnvel ekki viðurkenna fyrir okkur sjálfum. En mögulega er hægt að snúa vörn í sókn. Því í umfjöllun Discover má lesa um rannsókn frá árinu 2019 þar sem niðurstöður draga fram nokkur jákvæð atriði sem öfund getur kallað fram. Þessi atriði eru: Við verðum metnaðarfylltri til að standa okkur vel í starfi Við verðum viljugri til að bæta okkur sjálf, til dæmis með því að læra eitthvað nýtt Við erum vandvirkari þegar að við skoðum ráðningaauglýsingar Öfundin getur gert okkur betri í að setja okkur markmið og ná þeim Stundum gerir öfundin það að verkum að við leitum frekar ráða hjá samstarfsfélaga, jafnvel þeim sem við erum að öfundast út í. Að uppræta öfund á vinnustöðum er alltaf af því góða. Því niðurstöður rannsókna hafa líka sýnt að þar sem öfund er til staðar, verður andrúmsloft oft þrungið spennu, fólk verður þreyttari eftir vinnudaginn og finnur jafnvel til þunglyndis. Góðu ráðin Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00 Ekkert endilega jákvætt ef fjarvinna eyðir veikindadögum Kannanir í Bretlandi og Bandaríkjunum sýna að veikindadögum hefur fækkað verulega eftir að fleira fólk fór að vinna í fjarvinnu heiman frá. 27. maí 2022 07:01 Að þegja, hlusta og endurtaka er ekki nóg Flest okkar verðum reglulega uppvís að því að byrja að tala of fljótt þegar annað fólk hættir að tala (því við vorum allan tímann í huganum að undirbúa okkar eigið svar) eða að heyra hreinlega ekki alveg hvað annað fólk er að segja því við erum að multitaska. 13. maí 2022 07:01 Það sem við eigum að forðast í samskiptum við yfirmanninn Samskiptin okkar við yfirmenn geta verið af alls kyns toga. Stundum tengt okkur sjálfum eða starfinu okkar en stundum einfaldlega spjall eða samtöl um einhver verkefni. 6. maí 2022 07:00 Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4. maí 2022 07:02 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Þannig hafa rannsóknir sýnt að þegar öfund grasserar á vinnustöðum eru afleiðingarnar oft þær að heiðarleiki og traust ekki til staðar á milli vinnufélaga eins og þyrfti. Þá eru líkur á baktali á vinnustaðnum mun meiri en ella. Öfundsýki getur líka verið skýringin á því hvers vegna sumt starfsfólk er skilið út undan af vinnufélögum sínum. Það getur hins vegar verið erfitt fyrir vinnustaði að takast á við öfund. Því fæstir vilja viðurkenna að þeir séu öfundsjúkir eða afbrýðisamir út í vinnufélaga. Að vera öfundsjúkur er hins vegar líðan sem fyrst og fremst skaðar þann sem finnur til öfundar eða afbrýðisemi. Í umfjöllun Harvard Business Review um öfund á vinnustöðum er til dæmis bent á að sá sem upplifir öfund dregur samhliða úr sínu eigin sjálfsmati. Öfundsýki getur líka haft bein áhrif á það hvernig okkur gengur í vinnunni. Því ef að við erum alltaf að velta því fyrir okkur hvað aðrir eru að gera eða hversu vel þeim gengur, erum við ekki með hugann nægilega vel í okkar eigin verkefnum. Það vill hins vegar enginn vera öfundsjúkur. Þess vegna kallar öfund og afbrýðisemi fram ónot innra með okkur. Enda líðan sem við erum að reynum að fela og viljum jafnvel ekki viðurkenna fyrir okkur sjálfum. En mögulega er hægt að snúa vörn í sókn. Því í umfjöllun Discover má lesa um rannsókn frá árinu 2019 þar sem niðurstöður draga fram nokkur jákvæð atriði sem öfund getur kallað fram. Þessi atriði eru: Við verðum metnaðarfylltri til að standa okkur vel í starfi Við verðum viljugri til að bæta okkur sjálf, til dæmis með því að læra eitthvað nýtt Við erum vandvirkari þegar að við skoðum ráðningaauglýsingar Öfundin getur gert okkur betri í að setja okkur markmið og ná þeim Stundum gerir öfundin það að verkum að við leitum frekar ráða hjá samstarfsfélaga, jafnvel þeim sem við erum að öfundast út í. Að uppræta öfund á vinnustöðum er alltaf af því góða. Því niðurstöður rannsókna hafa líka sýnt að þar sem öfund er til staðar, verður andrúmsloft oft þrungið spennu, fólk verður þreyttari eftir vinnudaginn og finnur jafnvel til þunglyndis.
Góðu ráðin Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00 Ekkert endilega jákvætt ef fjarvinna eyðir veikindadögum Kannanir í Bretlandi og Bandaríkjunum sýna að veikindadögum hefur fækkað verulega eftir að fleira fólk fór að vinna í fjarvinnu heiman frá. 27. maí 2022 07:01 Að þegja, hlusta og endurtaka er ekki nóg Flest okkar verðum reglulega uppvís að því að byrja að tala of fljótt þegar annað fólk hættir að tala (því við vorum allan tímann í huganum að undirbúa okkar eigið svar) eða að heyra hreinlega ekki alveg hvað annað fólk er að segja því við erum að multitaska. 13. maí 2022 07:01 Það sem við eigum að forðast í samskiptum við yfirmanninn Samskiptin okkar við yfirmenn geta verið af alls kyns toga. Stundum tengt okkur sjálfum eða starfinu okkar en stundum einfaldlega spjall eða samtöl um einhver verkefni. 6. maí 2022 07:00 Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4. maí 2022 07:02 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00
Ekkert endilega jákvætt ef fjarvinna eyðir veikindadögum Kannanir í Bretlandi og Bandaríkjunum sýna að veikindadögum hefur fækkað verulega eftir að fleira fólk fór að vinna í fjarvinnu heiman frá. 27. maí 2022 07:01
Að þegja, hlusta og endurtaka er ekki nóg Flest okkar verðum reglulega uppvís að því að byrja að tala of fljótt þegar annað fólk hættir að tala (því við vorum allan tímann í huganum að undirbúa okkar eigið svar) eða að heyra hreinlega ekki alveg hvað annað fólk er að segja því við erum að multitaska. 13. maí 2022 07:01
Það sem við eigum að forðast í samskiptum við yfirmanninn Samskiptin okkar við yfirmenn geta verið af alls kyns toga. Stundum tengt okkur sjálfum eða starfinu okkar en stundum einfaldlega spjall eða samtöl um einhver verkefni. 6. maí 2022 07:00
Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4. maí 2022 07:02