Slæm meiðsli í El Clásico ekki fyrir viðkvæma: „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt“ Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 15:31 Anthony Randolph meiddist í fyrsta leik úrslitaeinvígisins en vinna þarf þrjá leiki til að verða Spánarmeistari. Getty/Oscar Gonzalez Körfuknattleiksmaðurinn Anthony Randolph meiddist með ansi skelfilegum hætti í fyrsta leik úrslitaeinvígis Real Madrid og Barcelona um spænska meistaratitilinn í gærkvöld. Vert er að vara viðkvæma við því að horfa á myndbandið hér að neðan sem sýnir þegar Randolph meiddist. Hann rann til á gólfinu og annar fótleggurinn beygðist út í óeðlilega stöðu. „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Randolph meiddist illa Randolph meiddist um miðjan 2. leikhluta í stöðunni 39-25 fyrir Real sem þrátt fyrir að missa Randolph vann að lokum sigur, 88-75. Randolph er 32 ára og fyrrverandi leikmaður NBA-liðanna Denver Nuggets, Minnesota Timberwolves, New York Knicks og Golden State Warriors. Hann er með slóvenskan ríkisborgararétt og varð Evrópumeistari með Slóveníu árið 2017. Samkvæmt spænska miðlinum AS er enn óvíst hve alvarleg meiðsli Randolphs eru en hann var frá keppni í heilt ár, fram í desember á síðasta ári, eftir að hafa slitið hásin. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. 13. júní 2022 22:07 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Sjá meira
Vert er að vara viðkvæma við því að horfa á myndbandið hér að neðan sem sýnir þegar Randolph meiddist. Hann rann til á gólfinu og annar fótleggurinn beygðist út í óeðlilega stöðu. „Æ, æ, æ, þetta var ógeðslegt,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Randolph meiddist illa Randolph meiddist um miðjan 2. leikhluta í stöðunni 39-25 fyrir Real sem þrátt fyrir að missa Randolph vann að lokum sigur, 88-75. Randolph er 32 ára og fyrrverandi leikmaður NBA-liðanna Denver Nuggets, Minnesota Timberwolves, New York Knicks og Golden State Warriors. Hann er með slóvenskan ríkisborgararétt og varð Evrópumeistari með Slóveníu árið 2017. Samkvæmt spænska miðlinum AS er enn óvíst hve alvarleg meiðsli Randolphs eru en hann var frá keppni í heilt ár, fram í desember á síðasta ári, eftir að hafa slitið hásin. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. 13. júní 2022 22:07 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Sjá meira
Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. 13. júní 2022 22:07
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti