Greiða forráðamönnum barna á biðlista eftir leikskólaplássi Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2022 17:41 Börn að leik á leikskóla. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Forráðamenn barna sem eru tólf mánaða og eldri og eru á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ geta greitt frá bæjarfélaginu þar til börn þeirra hafa fengið pláss. Greiðslurnar geta numið allt að rúmum 90.000 krónum. Bæjarráð Garðabæjar samþykkti greiðslurnar á fundi sínum í dag. Forráðamenn barna geta með reglunum sótt um þátttöku bæjarins í kostnaði vegna vistunar barns þar til því býðst vistun á leikskóla í bænum svo lengi sem þeir njóti ekki annarra niðurgreiðslna, að því er segir í tilkynningu frá Garðabæ. Reglunum er sagt ætlað að brúa bilið frá fæðingarorlofi þar til barn fær vistun í leikskóla. Börn sem eru orðin tólf mánaða gömul og hafa ekki fengið boð um vistun falla undir skilgreiningu reglnanna. Greiðslurnar miðast við almenna niðurgreiðslu hjá dagforeldrum fyrir átta stunda vistun, 90.269 krónur á mánuði. Þær falla niður þegar barni býðst leikskóladvöl í Garðabæ. Næst úthlutar bærinn leikskólaplássum í vikunni eftir verslunarmannahelgi. Þá verður börnum sem eru fædd í júní, júlí og ágúst 2021 boðin dvöl. Garðabær Leikskólar Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Traustið við frostmark Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Segja hugmyndir Þorgríms forneskjulegar og skaðlegar Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Sjá meira
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti greiðslurnar á fundi sínum í dag. Forráðamenn barna geta með reglunum sótt um þátttöku bæjarins í kostnaði vegna vistunar barns þar til því býðst vistun á leikskóla í bænum svo lengi sem þeir njóti ekki annarra niðurgreiðslna, að því er segir í tilkynningu frá Garðabæ. Reglunum er sagt ætlað að brúa bilið frá fæðingarorlofi þar til barn fær vistun í leikskóla. Börn sem eru orðin tólf mánaða gömul og hafa ekki fengið boð um vistun falla undir skilgreiningu reglnanna. Greiðslurnar miðast við almenna niðurgreiðslu hjá dagforeldrum fyrir átta stunda vistun, 90.269 krónur á mánuði. Þær falla niður þegar barni býðst leikskóladvöl í Garðabæ. Næst úthlutar bærinn leikskólaplássum í vikunni eftir verslunarmannahelgi. Þá verður börnum sem eru fædd í júní, júlí og ágúst 2021 boðin dvöl.
Garðabær Leikskólar Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Traustið við frostmark Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Segja hugmyndir Þorgríms forneskjulegar og skaðlegar Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Sjá meira