Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Atli Arason skrifar 15. júní 2022 23:30 Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid. Getty Images Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög. Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög.
Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira