Má ekki spila á HM vegna samnings við rússneskt félagslið Atli Arason skrifar 20. júní 2022 19:01 Maciej Rybus í landsleik gegn Albaníu í undankeppni HM í september. Getty Images Pólski bakvörðurinn Maciej Rybus hefur fengið þau skilaboð að hann megi ekki spila með pólska landsliðinu á HM eftir að hann gerði samning við rússneska liðið Spartak Moskvu fyrr í mánuðinum. Rybus, sem hefur leikið 66 landsleiki með Póllandi gerði samning við Spartak Moskvu fyrir einungis níu dögum síðan, þann 11. júní. Pólska þjóðin hefur staðið með Úkraínu gegn innrás Rússa inn í landið frá upphafi. Pólverjar voru fyrstir til að neita að spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM í Katar en Pólverjar fengu Svía og Tékka með sér í lið sem varð að lokum til þess að Rússum var meinuð þátttaka í öllum keppnum á vegum FIFA. Pólverjar hafa einnig tekið á móti meira en 3,5 milljón flóttamönnum frá Úkraínu en löndin tvö deila landamærum. Maciej Rybus spilaði með Lokamotiv Moskvu frá árinu 2017 áður en hann skipti yfir til Spartak í júní. Vera Rybus hjá Lokamotiv stóð ekki í vegi fyrir að leikmaðurinn væri kallaður upp í pólska landsliðshópinn sem vann Svíþjóð í umspili um laust sæti á HM í mars. Þessi 32 ára gamli leikmaður varð þó að draga sig úr þeim landsliðshóp vegna kórónuveirusmits og hefur hann ekki verið kallaður aftur inn í hópinn síðan þá. „Landsliðsþjálfarinn [Michniewicz] hefur upplýst leikmanninn [Rybus] að vegna stöðu hans í félagsliði sínu þá verði hann ekki kallaður upp í næsta landsliðshóp í september né í hópinn sjálfan fyrir HM í Katar,“ er sagt í tilkynningu frá pólska knattspyrnusambandinu. BBC greinir frá. Pólland er með Mexíkó, Sádi-Arabíu og Argentínu í riðli á HM. HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Rybus, sem hefur leikið 66 landsleiki með Póllandi gerði samning við Spartak Moskvu fyrir einungis níu dögum síðan, þann 11. júní. Pólska þjóðin hefur staðið með Úkraínu gegn innrás Rússa inn í landið frá upphafi. Pólverjar voru fyrstir til að neita að spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM í Katar en Pólverjar fengu Svía og Tékka með sér í lið sem varð að lokum til þess að Rússum var meinuð þátttaka í öllum keppnum á vegum FIFA. Pólverjar hafa einnig tekið á móti meira en 3,5 milljón flóttamönnum frá Úkraínu en löndin tvö deila landamærum. Maciej Rybus spilaði með Lokamotiv Moskvu frá árinu 2017 áður en hann skipti yfir til Spartak í júní. Vera Rybus hjá Lokamotiv stóð ekki í vegi fyrir að leikmaðurinn væri kallaður upp í pólska landsliðshópinn sem vann Svíþjóð í umspili um laust sæti á HM í mars. Þessi 32 ára gamli leikmaður varð þó að draga sig úr þeim landsliðshóp vegna kórónuveirusmits og hefur hann ekki verið kallaður aftur inn í hópinn síðan þá. „Landsliðsþjálfarinn [Michniewicz] hefur upplýst leikmanninn [Rybus] að vegna stöðu hans í félagsliði sínu þá verði hann ekki kallaður upp í næsta landsliðshóp í september né í hópinn sjálfan fyrir HM í Katar,“ er sagt í tilkynningu frá pólska knattspyrnusambandinu. BBC greinir frá. Pólland er með Mexíkó, Sádi-Arabíu og Argentínu í riðli á HM.
HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira