Bayern staðfestir komu Manés: „Fann strax fyrir miklum áhuga frá þessu frábæra félagi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2022 11:30 Sadio Mané lék með Liverpool í sex ár. getty/MAURICE VAN STONE Sadio Mané er genginn í raðir Bayern München frá Liverpool. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistaranna. Talið er að Bayern hafi greitt um 35 milljónir punda fyrir Senegalann. Mané lék með Liverpool á árunum 2016-22 og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu. Hann skoraði 120 mörk í 269 leikjum fyrir Rauða herinn. Hinn þrítugi Mané er þriðji leikmaðurinn sem Bayern fær í sumar. Áður voru Ryan Gravenberch og Noussair Mazraoui komnir frá Ajax. „Ég er hæstánægður með að vera loksins kominn til Bayern í München. Við töluðum mikið saman og ég fann strax fyrir miklum áhuga frá þessu frábæra félagi. Það var enginn efi í mínum huga,“ sagði Mané. Welcome to #FCBayern, Sadio Mané!— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) June 22, 2022 „Þetta er rétti tíminn fyrir þessa áskorun. Ég vil ná hámarks árangri með félaginu, líka í Evrópukeppni.“ Bayern varð þýskur meistari á síðasta tímabili, tíunda árið í röð. Liðið féll hins vegar úr leik fyrir Villarreal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Mané lék með Liverpool á árunum 2016-22 og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu. Hann skoraði 120 mörk í 269 leikjum fyrir Rauða herinn. Hinn þrítugi Mané er þriðji leikmaðurinn sem Bayern fær í sumar. Áður voru Ryan Gravenberch og Noussair Mazraoui komnir frá Ajax. „Ég er hæstánægður með að vera loksins kominn til Bayern í München. Við töluðum mikið saman og ég fann strax fyrir miklum áhuga frá þessu frábæra félagi. Það var enginn efi í mínum huga,“ sagði Mané. Welcome to #FCBayern, Sadio Mané!— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) June 22, 2022 „Þetta er rétti tíminn fyrir þessa áskorun. Ég vil ná hámarks árangri með félaginu, líka í Evrópukeppni.“ Bayern varð þýskur meistari á síðasta tímabili, tíunda árið í röð. Liðið féll hins vegar úr leik fyrir Villarreal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira