Kristinn skipaður dómari við Landrétt Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2022 10:50 Kristinn Halldórsson hefur gegnt stöðu dómstjóra við Héraðsdóm Reykjaness. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Kristins Halldórssonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness, í embætti dómara við Landsrétt frá 22. september 2022. Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Kristinn Halldórsson hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1997 og öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2011. „Að loknu laganámi starfaði hann sem fulltrúi sýslumannsins á Blönduósi en hóf störf sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra árið 1999 og síðar sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Vesturlands árið 2004. Á starfstíma sínum sem aðstoðarmaður héraðsdómara var hann jafnframt í nokkur skipti settur sem héraðsdómari við framangreinda dómstóla. Kristinn var skipaður héraðsdómari og dómstjóri við Héraðsdóm Vestfjarða í september 2007 og því embætti gegndi hann fram til haustsins 2013 er hann hóf störf sem héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjaness. Þar hefur hann verið dómstjóri frá september 2020. Kristinn var settur sem dómari við Landsrétt frá 8. apríl – 30. júní 2022 og hefur að auki nokkrum sinnum tekið sæti sem varadómari við þann dómstól,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Dómstólar Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Kristinn Halldórsson hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1997 og öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2011. „Að loknu laganámi starfaði hann sem fulltrúi sýslumannsins á Blönduósi en hóf störf sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra árið 1999 og síðar sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Vesturlands árið 2004. Á starfstíma sínum sem aðstoðarmaður héraðsdómara var hann jafnframt í nokkur skipti settur sem héraðsdómari við framangreinda dómstóla. Kristinn var skipaður héraðsdómari og dómstjóri við Héraðsdóm Vestfjarða í september 2007 og því embætti gegndi hann fram til haustsins 2013 er hann hóf störf sem héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjaness. Þar hefur hann verið dómstjóri frá september 2020. Kristinn var settur sem dómari við Landsrétt frá 8. apríl – 30. júní 2022 og hefur að auki nokkrum sinnum tekið sæti sem varadómari við þann dómstól,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Dómstólar Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira