KKÍ og Ölgerðin endurnýja samstarf KKÍ 29. júní 2022 09:53 Jóhannes Páll Sigurðarson vörumerkjastjóri óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni og Hannes S. Jónsson formaður KKÍ. KKÍ og Ölgerðin hafa endurnýjað sitt góða samstarf með undirritun á nýjum samningi en Ölgerðin og vörumerkið Kristall hefur verið góður samstarfsaðili KKÍ undanfarin ár. Það voru þeir Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Jóhannes Páll Sigurðarson vörumerkjastjóri óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni sem skrifuðu undir samninginn í Tómasarstofu í húsakynnum Ölgerðarinnar. Nýr samningur gildir út árið 2024. „Ölgerðin hefur unnið vel með okkur í KKÍ og körfuboltafjölskyldunni undanfarin ár og það er mjög ánægjulegt þegar aðilar endurnýja sitt samstarf og efla það enn frekar eins og við gerum núna sem er merki um að báðir aðilar eru ánægðir. Það eru einnig spennandi tímar framundan hjá Ölgerðinni sem er gaman að fá taka þátt í með þeim.“ sagði Hannes formaður KKÍ og Jóhannes Páll Ölgerðinni bætti við „Við erum gríðarlega ánægð að bæði endurnýja okkar góða samstarf við KKÍ og að gefa í. Það eru mikil sóknartækifæri í körfuknattleiksíþróttinni og samstarfi Kristals og KKÍ.“ Samstarf Ölgerðarinnar og KKÍ hefur verið afar farsælt undanfarin ár og Ölgerðin komið margvíslegum verkefnum KKÍ og landsliðum Íslands sem nú stefna í hin ýmsu verkefni en framundan eru um 100 landsleikir á vegum KKÍ frá lok júní og fram í lok ágúst. Ísland leikur við Holland í fyrir umferð undakeppni HM á föstudaginn í Ólafssal á Ásvöllumþar sem búast má við fullu húsi. Í morgun fór svo rúmlega 70 manna hópur frá KKÍ til Finnlands þar sem NM U16 og U18 hefst í Kisakallio. Það er því nóg framundan og verðmætt fyrirKKÍ að hafa jafn öflugan samstarfsaðila og Ölgerðina með í KKÍ fjölskyldunni ásamt þeim fjölmörgu öðru góðu samstarfsaðilum. Ölgerðin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Það voru þeir Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Jóhannes Páll Sigurðarson vörumerkjastjóri óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni sem skrifuðu undir samninginn í Tómasarstofu í húsakynnum Ölgerðarinnar. Nýr samningur gildir út árið 2024. „Ölgerðin hefur unnið vel með okkur í KKÍ og körfuboltafjölskyldunni undanfarin ár og það er mjög ánægjulegt þegar aðilar endurnýja sitt samstarf og efla það enn frekar eins og við gerum núna sem er merki um að báðir aðilar eru ánægðir. Það eru einnig spennandi tímar framundan hjá Ölgerðinni sem er gaman að fá taka þátt í með þeim.“ sagði Hannes formaður KKÍ og Jóhannes Páll Ölgerðinni bætti við „Við erum gríðarlega ánægð að bæði endurnýja okkar góða samstarf við KKÍ og að gefa í. Það eru mikil sóknartækifæri í körfuknattleiksíþróttinni og samstarfi Kristals og KKÍ.“ Samstarf Ölgerðarinnar og KKÍ hefur verið afar farsælt undanfarin ár og Ölgerðin komið margvíslegum verkefnum KKÍ og landsliðum Íslands sem nú stefna í hin ýmsu verkefni en framundan eru um 100 landsleikir á vegum KKÍ frá lok júní og fram í lok ágúst. Ísland leikur við Holland í fyrir umferð undakeppni HM á föstudaginn í Ólafssal á Ásvöllumþar sem búast má við fullu húsi. Í morgun fór svo rúmlega 70 manna hópur frá KKÍ til Finnlands þar sem NM U16 og U18 hefst í Kisakallio. Það er því nóg framundan og verðmætt fyrirKKÍ að hafa jafn öflugan samstarfsaðila og Ölgerðina með í KKÍ fjölskyldunni ásamt þeim fjölmörgu öðru góðu samstarfsaðilum.
Ölgerðin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira