Engin lagaleg skilgreining á orðinu kona Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2022 10:13 Sigmundur Davíð hefur nú fengið svar við vangaveltum sínum um skilgreiningu á orðinu kona. Vísir/Vilhelm Orðið kona er ekki skilgreint í lögunum og engin lagaleg skilgreining er til á því orði. Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu. Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu.
Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira