Andri Fannar lánaður í hollensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 09:31 Andri Fannar í leik með íslenska A-landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hinn tvítugi Andri Fannar Baldursson mun spila með NEC Nijmengen í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins á láni frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Bologna. Andri Fannar er alinn upp hjá Breiðabliki hér á landi en gekk í raðir Bologna á Ítalíu árið 2019. Eftir að hafa verið inn og út úr aðalliði félagsins var hann lánaður til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð Danmerkurmeistari en Andri Fannar var að glíma við meiðsli og lék lítið með liðinu. Bologna hefur nú brugðið á það ráð að lána íslenska miðjumanninn á nýjan leik, nú til Hollands. Mun Andri Fannar leika með NEC Nijmengen á komandi leiktíð en þetta var staðfest á samfélagsmiðlum nú í morgunsárið. #VelkominnAndri pic.twitter.com/VXKnwuV9XE— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 Andri Fannar er langt því frá fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu en til að mynda lék Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Schalke 04 í dag, með því á sínum tíma sem og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson. Andri Fannar er tvítugur að aldri og leikur nær oftast í stöðu djúps miðjumanns. Hann er hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem stefnir á að komast á lokamót EM á næsta ári. Alls á hann að baki 9 A-landsleiki, 8 leiki fyrir U-21 og aðra 34 leiki fyrir önnur yngri landslið. Afgelopen maandag trainde Andri voor het eerst mee met de Nijmeegse selectie.Check hier de foto's! #VelkominnAndri pic.twitter.com/yFCKWfbAYx— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 NEC endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð með 38 stig í 34 leikjum. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Andri Fannar er alinn upp hjá Breiðabliki hér á landi en gekk í raðir Bologna á Ítalíu árið 2019. Eftir að hafa verið inn og út úr aðalliði félagsins var hann lánaður til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð Danmerkurmeistari en Andri Fannar var að glíma við meiðsli og lék lítið með liðinu. Bologna hefur nú brugðið á það ráð að lána íslenska miðjumanninn á nýjan leik, nú til Hollands. Mun Andri Fannar leika með NEC Nijmengen á komandi leiktíð en þetta var staðfest á samfélagsmiðlum nú í morgunsárið. #VelkominnAndri pic.twitter.com/VXKnwuV9XE— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 Andri Fannar er langt því frá fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu en til að mynda lék Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Schalke 04 í dag, með því á sínum tíma sem og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson. Andri Fannar er tvítugur að aldri og leikur nær oftast í stöðu djúps miðjumanns. Hann er hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem stefnir á að komast á lokamót EM á næsta ári. Alls á hann að baki 9 A-landsleiki, 8 leiki fyrir U-21 og aðra 34 leiki fyrir önnur yngri landslið. Afgelopen maandag trainde Andri voor het eerst mee met de Nijmeegse selectie.Check hier de foto's! #VelkominnAndri pic.twitter.com/yFCKWfbAYx— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 NEC endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð með 38 stig í 34 leikjum.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira