Kótelettan:„Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning“ Elísabet Hanna skrifar 7. júlí 2022 12:31 Það hefur verið mikil stemning á hátíðinni síðustu ár. Aðsend Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í tólfta sinn á Selfossi um helgina. Meðal dagskrárliða eru Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB og Veltibillinn. Einnig er dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna þar sem XXX Rottweilerhunda, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir stíga m.a. á stokk. Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis. Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis.
Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00