Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 16:42 Ásmundur Guðni Haraldsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins var léttur á æfingu liðsins í dag. Vísir/Vilhelm Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Íslenska liðið átti að flestra mati meira skilið úr þessum leik en eitt stig, íslensku stelpurnar komust yfir, klúðruðu víti og fengu síðan á sig jöfnunarmark úr umdeildri vítaspyrnu. „Við tókum okkur smá tíma að skoða leikinn og ræddum við leikmenn áðan. Það var margt jákvætt og margt gott. Margt af því sem við ætluðum okkur að gera gerðist og svo var eins og alltaf í fótbolta voru hlutir sem við klikkuðum á,“ sagði Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. En voru stelpurnar enn nærri sigri en þau héldu strax eftir leikinn? „Já við vorum það. Við upplifðum það þannig að okkur fannst í sjálfu sér engin hætta á því að Belgía myndi skora. Það var upplifunin eftir á. Þegar þær fá vítið þá er allt í jafnvægi og engin hætta. Það er eitthvað klafs en annars ekkert annað að gerast að okkur fannst,“ sagði Ásmundur. Leikmenn voru skiljanlega svekktar eftir leikinn af því að þrjú stig voru á borðinu. „Fyrsta upplifunin eftir leik hvort sem það voru þjálfarar, starfsmenn eða leikmenn var eins og þetta væru tvö töpuð stig. Svo gefum við okkur tíma til að anda. Þetta er fyrsti leikur og við fáum stig. Við erum enn þá inn í mótinu og höfum þetta þannig lagað í okkur höndum. Svo þegar við skoðum þetta betur þá eru fullt af góðum hlutum í okkar leik sem við ætlum að taka með okkur inn í leikinn á móti Ítalíu,“ sagði Ásmundur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira
Íslenska liðið átti að flestra mati meira skilið úr þessum leik en eitt stig, íslensku stelpurnar komust yfir, klúðruðu víti og fengu síðan á sig jöfnunarmark úr umdeildri vítaspyrnu. „Við tókum okkur smá tíma að skoða leikinn og ræddum við leikmenn áðan. Það var margt jákvætt og margt gott. Margt af því sem við ætluðum okkur að gera gerðist og svo var eins og alltaf í fótbolta voru hlutir sem við klikkuðum á,“ sagði Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. En voru stelpurnar enn nærri sigri en þau héldu strax eftir leikinn? „Já við vorum það. Við upplifðum það þannig að okkur fannst í sjálfu sér engin hætta á því að Belgía myndi skora. Það var upplifunin eftir á. Þegar þær fá vítið þá er allt í jafnvægi og engin hætta. Það er eitthvað klafs en annars ekkert annað að gerast að okkur fannst,“ sagði Ásmundur. Leikmenn voru skiljanlega svekktar eftir leikinn af því að þrjú stig voru á borðinu. „Fyrsta upplifunin eftir leik hvort sem það voru þjálfarar, starfsmenn eða leikmenn var eins og þetta væru tvö töpuð stig. Svo gefum við okkur tíma til að anda. Þetta er fyrsti leikur og við fáum stig. Við erum enn þá inn í mótinu og höfum þetta þannig lagað í okkur höndum. Svo þegar við skoðum þetta betur þá eru fullt af góðum hlutum í okkar leik sem við ætlum að taka með okkur inn í leikinn á móti Ítalíu,“ sagði Ásmundur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira