Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 14:50 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var eins og hver annar á svæðinu og tók líka sínar sjálfur. Vísir/Vilhelm Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira