Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Sindri Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 10:32 Paulo Dybala er orðinn leikmaður Roma. Getty/Michael Regan Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. Eftir að Juventus ákvað að gera ekki nýjan samning við hinn 28 ára gamla Dybala voru taldar miklar líkur á því að hann færi til Inter. Ekkert varð hins vegar af því og nú er ljóst að Dybala mun leika undir stjórn José Mourinho á komandi leiktíð. Samningur hans við Roma gildir til sumarsins 2025. Official, confirmed. Paulo Dybala has joined AS Roma on free transfer with contract valid until June 2025 that will also include a release clause. #ASRomaJosé Mourinho has been key factor to complete this huge signing for Roma. pic.twitter.com/ZoXSSxmndi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 The Athletic segir að á endanum hafi bæði Inter og AC Milan ákveðið að fjármunum sínum væri betur varið í annað en að fá Dybala. Inter hafi haft mikinn áhuga og verið nálægt því að fá Dybala en þeim tilraunum verið snarhætt þegar félagið festi kaup á Romelu Lukaku. Að sama skapi hafi AC Milan ákveðið að fara aðra leið og talið vænlegra að freista þess að fá hinn 21 árs gamla Charles De Ketelaere frá Club Brugge. Dybala skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum fyrir Juventus á síðustu leiktíð. Hann lék sjö leiktíðir með liðinu eftir að hafa áður verið hjá Palermo í þrjú ár. Roma hafnaði í 6. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðustu leiktíð en vann Sambandsdeild Evrópu og leikur því í Evrópudeildinni í haust. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Eftir að Juventus ákvað að gera ekki nýjan samning við hinn 28 ára gamla Dybala voru taldar miklar líkur á því að hann færi til Inter. Ekkert varð hins vegar af því og nú er ljóst að Dybala mun leika undir stjórn José Mourinho á komandi leiktíð. Samningur hans við Roma gildir til sumarsins 2025. Official, confirmed. Paulo Dybala has joined AS Roma on free transfer with contract valid until June 2025 that will also include a release clause. #ASRomaJosé Mourinho has been key factor to complete this huge signing for Roma. pic.twitter.com/ZoXSSxmndi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 The Athletic segir að á endanum hafi bæði Inter og AC Milan ákveðið að fjármunum sínum væri betur varið í annað en að fá Dybala. Inter hafi haft mikinn áhuga og verið nálægt því að fá Dybala en þeim tilraunum verið snarhætt þegar félagið festi kaup á Romelu Lukaku. Að sama skapi hafi AC Milan ákveðið að fara aðra leið og talið vænlegra að freista þess að fá hinn 21 árs gamla Charles De Ketelaere frá Club Brugge. Dybala skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum fyrir Juventus á síðustu leiktíð. Hann lék sjö leiktíðir með liðinu eftir að hafa áður verið hjá Palermo í þrjú ár. Roma hafnaði í 6. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðustu leiktíð en vann Sambandsdeild Evrópu og leikur því í Evrópudeildinni í haust.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira