„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 21:46 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. „Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
„Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira