Þokkaleg veðurspá fyrir Verslunarmannahelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Telma Tómasson skrifa 25. júlí 2022 16:34 Ef spár ganga eftir verður ágætisveður í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum. Vísir/Vilhelm Eftir því sem nær dregur fara línur að skýrast í veðri fyrir verslunarmannahelgina, en margir eru eflaust með augun daglega á veðurkortinu. Eins og spáin lítur út nú á mánudegi má gera ráð fyrir rigningu um allt land á föstudag, en þá gengur lægð yfir landið sem kemur frá suðri og færist til norðausturs. Snemma á laugardag færist lægðin norðaustur yfir landið og sýst þá vindur til norðlægari áttar. Þá styttir upp smám saman fyrir sunnan og sem ætti að gleðja Eyjamenn og gesti þeirra. Vestanlands léttir einnig til, en áfram verður úrkoma á norðaustanverðu landinu. Aðfararnótt sunnudags fjarlægist lægðin landið og snýst í vestlæga átt. Þá léttir til á norðan- og austanverðu landinu, skýjað en úrkomulaust verður á Vesturlandi og veðrið sunnanlands verður svipað og á laugardeginum. Mjög lítið breyting verður til mánudags, frídags verslunnarmanna, en þá verður hæga vestanátt og skýjað að mestu fyrir vestan og norðan, en bjartara á Austurlandi, ef spáin gengur eftir. Litlar breytingar verða á Suðurlandi. „Vestamannaeyjar eru á jaðri lægðarinnar og gæti hugsanlega sést til sólar eða dropað aðeins lengur ef lægðin hnikast eitthvað til,“ sagði Marcel de Vries veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. „Það fer eftir því hvort lægðin liggur aðeins austar eða vestar þegar nær dregur. Aðeins erfitt er að segja nákvæmlega til um veðrið á þessum tímapunkti, en útlitið er svona í dag. Auðvitað eru nokkrir dagar fram að Verslunarmannahelgi og gæti spáin eitthvað breyst. Við á Veðurstofunni fylgjumst að sjálfsögðu grannt með þróun mála.“ Veður Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Sjá meira
Snemma á laugardag færist lægðin norðaustur yfir landið og sýst þá vindur til norðlægari áttar. Þá styttir upp smám saman fyrir sunnan og sem ætti að gleðja Eyjamenn og gesti þeirra. Vestanlands léttir einnig til, en áfram verður úrkoma á norðaustanverðu landinu. Aðfararnótt sunnudags fjarlægist lægðin landið og snýst í vestlæga átt. Þá léttir til á norðan- og austanverðu landinu, skýjað en úrkomulaust verður á Vesturlandi og veðrið sunnanlands verður svipað og á laugardeginum. Mjög lítið breyting verður til mánudags, frídags verslunnarmanna, en þá verður hæga vestanátt og skýjað að mestu fyrir vestan og norðan, en bjartara á Austurlandi, ef spáin gengur eftir. Litlar breytingar verða á Suðurlandi. „Vestamannaeyjar eru á jaðri lægðarinnar og gæti hugsanlega sést til sólar eða dropað aðeins lengur ef lægðin hnikast eitthvað til,“ sagði Marcel de Vries veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. „Það fer eftir því hvort lægðin liggur aðeins austar eða vestar þegar nær dregur. Aðeins erfitt er að segja nákvæmlega til um veðrið á þessum tímapunkti, en útlitið er svona í dag. Auðvitað eru nokkrir dagar fram að Verslunarmannahelgi og gæti spáin eitthvað breyst. Við á Veðurstofunni fylgjumst að sjálfsögðu grannt með þróun mála.“
Veður Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Sjá meira