Símatímar falla niður vegna manneklu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 11:44 Símatímar falla niður vegna manneklu. Vísir/Vilhelm Símatímar heilsugæslulækna Heilbrigðisstofnun Vesturlands falla niður í dag vegna manneklu. Í símsvara Heilbrigðisstofnunarinnar er beðist velvirðingar á því að símatímarnir falli niður. Þórir Bergmundsson er framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Í samtali við fréttastofu leggur hann áherslu að bráðum málum sé ávallt sinnt. Það hafi hins vegar reynst mjög erfitt yfir sumartímann að fá afleysingar. „Það eru sumarfrí í gangi og takmarkað sem hægt er að sinna. Það þarf hins vegar að koma fram að það er alltaf hægt að hafa samband út af bráðum málum og þá eru þau rædd símleiðis og viðkomandi boðaður í skoðun eftir því sem við á. Það eru hins vegar þessir tímar vegna vandamála sem eru ekki bráð, það er mun erfiðara að sinna því.“ Það séu hins vegar ekki nýjar fréttir að erfiðlega gangi að fá fólk í afleysingar yfir sumartímann. „Þetta mætti auðvitað vera betra. Það er helst á Akranesi og í Borgarnesi þar sem það er lengri biðtími eftir símatímum, það getur verið þrjár til fjórar vikur. Því miður getur biðtíminn verið það mikill þegar mest lætur,“ segir Þórir að lokum. Heilbrigðismál Akranes Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heilsugæsla Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Sjá meira
Þórir Bergmundsson er framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Í samtali við fréttastofu leggur hann áherslu að bráðum málum sé ávallt sinnt. Það hafi hins vegar reynst mjög erfitt yfir sumartímann að fá afleysingar. „Það eru sumarfrí í gangi og takmarkað sem hægt er að sinna. Það þarf hins vegar að koma fram að það er alltaf hægt að hafa samband út af bráðum málum og þá eru þau rædd símleiðis og viðkomandi boðaður í skoðun eftir því sem við á. Það eru hins vegar þessir tímar vegna vandamála sem eru ekki bráð, það er mun erfiðara að sinna því.“ Það séu hins vegar ekki nýjar fréttir að erfiðlega gangi að fá fólk í afleysingar yfir sumartímann. „Þetta mætti auðvitað vera betra. Það er helst á Akranesi og í Borgarnesi þar sem það er lengri biðtími eftir símatímum, það getur verið þrjár til fjórar vikur. Því miður getur biðtíminn verið það mikill þegar mest lætur,“ segir Þórir að lokum.
Heilbrigðismál Akranes Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heilsugæsla Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Sjá meira