HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:31 Ásgeir Marteinsson skoraði annað mark HK. vísir/bára HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net. Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net.
Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira