Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs missti starfið vegna málsins en á næstunni kemur í ljós hvort hann verði dæmdur í fangelsi. Getty/Christopher Furlong Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira