Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:30 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@crossfitgames Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin. Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning) CrossFit Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning)
CrossFit Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn