Brottfarir erlendra ferðamanna fleiri nú í júlí en árið 2019 Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2022 11:40 Ferðamannafjöldinn nálgast það sem sást fyrir faraldur. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru rúmlega 234 þúsund í júlímánuði samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Þetta er meiri fjöldi en árið 2019 og um leið fjórði fjölmennasti júlímánuðurinn frá því að mælingar hófust. Brottfarir í júlí voru 84% af því þegar mest var í júlímánuði árið 2018 og jukust um 1,3% frá júlí 2019. Rúmlega þriðjungur brottfara var tilkominn vegna Bandaríkjamanna en brottfarir Íslendinga voru um 65 þúsund sem er álíka mikið og undanfarna tvo mánuði ársins. Þetta kemur fram í nýjum tölum Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn yfirleitt fjölmennastir í júlí Brottfarir Bandaríkjamanna voru um 79 þúsund talsins eða 34,6% af heildinni í júlí. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í júlímánuði frá árinu 2013 og náðu brottfarir þeirra hámarki í júlí 2018 þegar þær voru um 103 þúsund talsins. Þjóðverjar koma í öðru sæti í júlí síðastliðnum með um 17 þúsund brottfarir eða 7,3% af heild og Danir í því þriðja með 5,6% af brottförum. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu hafa rúmlega 870 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi frá áramótum en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra tæplega 185 þúsund talsins. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru en brottfarir voru um 1,3 milljón talsins þegar mest var á tímabilinu janúar til júlí 2018. Það eru um 436 þúsund fleiri en í ár. Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Efnahagsmál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Brottfarir í júlí voru 84% af því þegar mest var í júlímánuði árið 2018 og jukust um 1,3% frá júlí 2019. Rúmlega þriðjungur brottfara var tilkominn vegna Bandaríkjamanna en brottfarir Íslendinga voru um 65 þúsund sem er álíka mikið og undanfarna tvo mánuði ársins. Þetta kemur fram í nýjum tölum Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn yfirleitt fjölmennastir í júlí Brottfarir Bandaríkjamanna voru um 79 þúsund talsins eða 34,6% af heildinni í júlí. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í júlímánuði frá árinu 2013 og náðu brottfarir þeirra hámarki í júlí 2018 þegar þær voru um 103 þúsund talsins. Þjóðverjar koma í öðru sæti í júlí síðastliðnum með um 17 þúsund brottfarir eða 7,3% af heild og Danir í því þriðja með 5,6% af brottförum. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu hafa rúmlega 870 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi frá áramótum en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra tæplega 185 þúsund talsins. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru en brottfarir voru um 1,3 milljón talsins þegar mest var á tímabilinu janúar til júlí 2018. Það eru um 436 þúsund fleiri en í ár.
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Efnahagsmál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent