Skráð atvinnuleysi minnkaði í júlí Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2022 12:44 Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum og upplýsingatækni- og útgáfu. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlímánuði og minnkaði um 0,1 prósentustig frá júní. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 396 frá júnímánuði. Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni breytast lítið í ágúst og verða á bilinu 3,0% til 3,4%. Þetta kemur fram í nýrri mánðarskýrslu stofnunarinnar. Að meðaltali voru 6.279 atvinnulausir í júlí, þar af 3.402 karlar og 2.877 konur. Af einstökum landshlutum dró mest hlutfallslega úr atvinnuleysi á Norðurlandi vestra og á Suðurlandi. Áfram er atvinnuleysi mest á Suðurnesjum en það minnkaði úr 5,8 í 5,5% milli júní og júlí. Næst mest var atvinnuleysið 3,5% á höfuðborgarsvæðinu og minnkaði úr 3,7% í júní. Alls höfðu 2.387 verið án atvinnu í meira en 12 mánuði í lok júlí og fækkaði þeim um átta frá júní. Vinnumálastofnun Meiri fækkun hjá erlendum ríkisborgurum Atvinnulausum fækkaði í öllum atvinnugreinum milli mánaða. Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum og upplýsingatækni- og útgáfu eða um 15% fækkun atvinnulausra milli mánaða. Fram kemur í mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar að 2.842 erlendir atvinnuleitendur hafi án atvinnu í lok júlí og fækkað um 221 frá júní. Þessi fjöldi samsvarar um 7,3% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Fækkun atvinnulausra með erlent ríkisfang er meiri en þeirra með íslenskt ríksfang í júlí eða um 7% samanborið við tæplega 4% fækkun meðal atvinnulausra með íslenskt ríkisfang. Mesta fækkun atvinnulausra með erlent ríkisfang er meðal annars í ferðaþjónustu, fiskvinnslu og mannvirkjagerð. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Atvinnulausum fækkað um þúsund milli mánaða Skráð atvinnuleysi var 3,3 prósent í júní og minnkaði úr 0,6 prósent frá því í maí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum því um 1.042 frá maímánuði. 8. júlí 2022 15:51 Atvinnuleysi 3,9 prósent í maí Skráð atvinnuleysi var 3,9 prósent í síðasta mánuði og minnkaði úr 4,5 prósent í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. 20. júní 2022 13:18 Mest lesið Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri mánðarskýrslu stofnunarinnar. Að meðaltali voru 6.279 atvinnulausir í júlí, þar af 3.402 karlar og 2.877 konur. Af einstökum landshlutum dró mest hlutfallslega úr atvinnuleysi á Norðurlandi vestra og á Suðurlandi. Áfram er atvinnuleysi mest á Suðurnesjum en það minnkaði úr 5,8 í 5,5% milli júní og júlí. Næst mest var atvinnuleysið 3,5% á höfuðborgarsvæðinu og minnkaði úr 3,7% í júní. Alls höfðu 2.387 verið án atvinnu í meira en 12 mánuði í lok júlí og fækkaði þeim um átta frá júní. Vinnumálastofnun Meiri fækkun hjá erlendum ríkisborgurum Atvinnulausum fækkaði í öllum atvinnugreinum milli mánaða. Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum og upplýsingatækni- og útgáfu eða um 15% fækkun atvinnulausra milli mánaða. Fram kemur í mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar að 2.842 erlendir atvinnuleitendur hafi án atvinnu í lok júlí og fækkað um 221 frá júní. Þessi fjöldi samsvarar um 7,3% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Fækkun atvinnulausra með erlent ríkisfang er meiri en þeirra með íslenskt ríksfang í júlí eða um 7% samanborið við tæplega 4% fækkun meðal atvinnulausra með íslenskt ríkisfang. Mesta fækkun atvinnulausra með erlent ríkisfang er meðal annars í ferðaþjónustu, fiskvinnslu og mannvirkjagerð.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Atvinnulausum fækkað um þúsund milli mánaða Skráð atvinnuleysi var 3,3 prósent í júní og minnkaði úr 0,6 prósent frá því í maí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum því um 1.042 frá maímánuði. 8. júlí 2022 15:51 Atvinnuleysi 3,9 prósent í maí Skráð atvinnuleysi var 3,9 prósent í síðasta mánuði og minnkaði úr 4,5 prósent í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. 20. júní 2022 13:18 Mest lesið Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjá meira
Atvinnulausum fækkað um þúsund milli mánaða Skráð atvinnuleysi var 3,3 prósent í júní og minnkaði úr 0,6 prósent frá því í maí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum því um 1.042 frá maímánuði. 8. júlí 2022 15:51
Atvinnuleysi 3,9 prósent í maí Skráð atvinnuleysi var 3,9 prósent í síðasta mánuði og minnkaði úr 4,5 prósent í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. 20. júní 2022 13:18