Þriðja sinn sem sami þjálfari er rekinn rétt fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 14:31 Vahid Halilhodzic þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Katar. EPA-EFE/NOUSHAD THEKKAYIL Vahid Halilhodzic var látinn fara í gær sem landsliðsþjálfari Marokkó en aðeins þrír mánuðir eru í að landsliðið spilar á heimsmeistaramótinu í Katar. Það sem er furðulegast við þessa uppsögn er að þetta er í þriðja sinn á þjálfaraferlinum sem Halilhodzic missir landsliðsþjálfarastarf rétt fyrir heimsmeistaramót.' OFFICIEL : Vahid Halilhod i est limogé de son poste de sélectionneur du Maroc ! 3e fois qu il qualifie une nation en Coupe du Monde et qu il ne dirigera pas son équipe au Mondial. pic.twitter.com/Z2j00g24e3— Actu Foot Afrique (@ActuFootAfrique) August 11, 2022 Knattspyrnusamband Marokkó sagði ástæðu uppsagnarinnar vera ósætti hans með undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Marokkó á að spila sinn fyrsta leik á HM 23. nóvember en liðið er í riðli með Króatíu, Belgíu og Kanada. Það fylgir reyndar sögunni að með þessari uppsögn Halilhodzic þá opnast aftur leið fyrir Chelsea stjörnuna Hakim Ziyech inn í landsliðið. Ziyech hætti í landsliðinu í fyrra eftir ósætti við Halilhodzic. Morocco have sacked Vahid Halilhod i from his role as head coach with just over 100 days to the 2022 FIFA World Cup.Hakim Ziyech right now:#3Sports pic.twitter.com/015Jj1vDan— #3Sports (@3SportsGh) August 11, 2022 Halilhodzic er 69 ára gamall Bosníumaður sem á þriggja áratuga þjálfaraferil. Tvisvar áður hefur hann lent í því að koma landsliði á heimsmeistaramót án þess að fá að stjórna liði sínu þar. Það gerðist einnig þegar hann kom Fílabeinsströndinni á HM 2010 en aftur þegar hann kom Japan á HM 2018. For the third time in his coaching career, Bosnian Vahid Halilhod i has been fired just before the FIFA World Cup after qualifying for it. 2010: Côte d Ivoire 2018: Japan 2022: Morocco pic.twitter.com/rYrFffoM6w— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) August 11, 2022 Halilhodzic hefur samt stýrt liði á HM því það gerði hann sem landsliðsþjálfari Alsír á HM 2014. Árið 2010 missti hann landsliðsþjálfarastarfið hjá Fílabeinsströndinni fjórum mánuðum fyrir HM í Suður-Afriku en það kom eftir að liðið datt óvænt út úr átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. Árið 2018 missti hann landsliðsþjálfara starfið hjá Japan eftir að hafa verið mjög umdeildur í sínu starfi. Samskiptierfiðleikar og skortur á trausti var sögð ástæðan fyrir brottrekstrinum en Halilhodzic höfðaði seinna mál gegn japanska knattspyrnusambandinu og forseta þess. HM 2022 í Katar Marokkó Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Það sem er furðulegast við þessa uppsögn er að þetta er í þriðja sinn á þjálfaraferlinum sem Halilhodzic missir landsliðsþjálfarastarf rétt fyrir heimsmeistaramót.' OFFICIEL : Vahid Halilhod i est limogé de son poste de sélectionneur du Maroc ! 3e fois qu il qualifie une nation en Coupe du Monde et qu il ne dirigera pas son équipe au Mondial. pic.twitter.com/Z2j00g24e3— Actu Foot Afrique (@ActuFootAfrique) August 11, 2022 Knattspyrnusamband Marokkó sagði ástæðu uppsagnarinnar vera ósætti hans með undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Marokkó á að spila sinn fyrsta leik á HM 23. nóvember en liðið er í riðli með Króatíu, Belgíu og Kanada. Það fylgir reyndar sögunni að með þessari uppsögn Halilhodzic þá opnast aftur leið fyrir Chelsea stjörnuna Hakim Ziyech inn í landsliðið. Ziyech hætti í landsliðinu í fyrra eftir ósætti við Halilhodzic. Morocco have sacked Vahid Halilhod i from his role as head coach with just over 100 days to the 2022 FIFA World Cup.Hakim Ziyech right now:#3Sports pic.twitter.com/015Jj1vDan— #3Sports (@3SportsGh) August 11, 2022 Halilhodzic er 69 ára gamall Bosníumaður sem á þriggja áratuga þjálfaraferil. Tvisvar áður hefur hann lent í því að koma landsliði á heimsmeistaramót án þess að fá að stjórna liði sínu þar. Það gerðist einnig þegar hann kom Fílabeinsströndinni á HM 2010 en aftur þegar hann kom Japan á HM 2018. For the third time in his coaching career, Bosnian Vahid Halilhod i has been fired just before the FIFA World Cup after qualifying for it. 2010: Côte d Ivoire 2018: Japan 2022: Morocco pic.twitter.com/rYrFffoM6w— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) August 11, 2022 Halilhodzic hefur samt stýrt liði á HM því það gerði hann sem landsliðsþjálfari Alsír á HM 2014. Árið 2010 missti hann landsliðsþjálfarastarfið hjá Fílabeinsströndinni fjórum mánuðum fyrir HM í Suður-Afriku en það kom eftir að liðið datt óvænt út úr átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. Árið 2018 missti hann landsliðsþjálfara starfið hjá Japan eftir að hafa verið mjög umdeildur í sínu starfi. Samskiptierfiðleikar og skortur á trausti var sögð ástæðan fyrir brottrekstrinum en Halilhodzic höfðaði seinna mál gegn japanska knattspyrnusambandinu og forseta þess.
HM 2022 í Katar Marokkó Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira