„Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2022 18:14 Einn þeirra bíla sem krömdust í gærkvöldi. Eigandi bílsins virðist taka óhappinu með miklu jafnaðargeði. Þóra Gísladóttir Eigandi annars bílsins sem kramdist í Herjólfi í gærkvöldi segist hlakka til að heyra í tryggingarfélagi Herjólfs svo að hægt sé að klára málið. Hann reiknar með að þurfa að horfa eftir öðrum bíl. Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“ Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“
Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36