Guðni Valur komst líka í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:12 Guðni Valur Guðnason sést hér kasta í undanriðlinum á Ólympíuleikvanginum í München í dag. Getty/Simon Hofmann Guðni Valur Guðnason er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München og var þar með annar íslenski kastarinn sem tryggir sér inn í úrslit á EM í dag. Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira