Lék sér að fyrrum bestu konu heims daginn eftir sigur á þeirri bestu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:01 Emma Raducanu er að spila frábærlega þessa dagana og hver stórstjarnan á fætur annarri ræður ekkert við hana, EPA-EFE/WILL OLIVER Breska tenniskonan Emma Raducanu er í miklu stuði þessa dagana og slær hverja stórstjörnuna út með sannfærandi hætti. Hin nítján ára gamla Emma fylgdi eftir yfirburðasigur á Serenu Williams í fyrrinótt með því að vinna annan yfirburðasigur, nú á hinni hvít-rússnesku Victoriu Azarenka. Emma Raducanu produced another eye-catching display as she thrashed former world number one Victoria Azarenka!More #BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2022 Raducanu vann 6-4 og 6-0 sigur í settunum á móti Serenu Williams og minna en sólarhring síðar vann hún 6-0 og 6-2 á móti Victoriu Azarenka. Azarenka var um tíma efst á heimslistanum í tennis og hefur unnið tvö risamót. Williams er orðin fertug og að enda ferillinn en hún er að flesta mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. What a 2 4 hours for @EmmaRaducanu Serena Williams 6-4, 6-0 Victoria Azarenka 6-0, 6-2 pic.twitter.com/XkKgYPswiq— LTA (@the_LTA) August 17, 2022 Raducanu er því í góðum málum á þessu tennismóti í Cincinnati en hún er að undirbúa sig fyrir Opna bandaríska meistaramótið þar sem hún hefur titil að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá Raducanu síðan hún vann Opna bandaríska og tíðar þjálfarabreytingar hafa verið áberandi. Nú virðist hún hafa fundið taktinn á nýjan leik. Emma Raducanu after beating Serena Williams in straight sets pic.twitter.com/qEwdwd3PKn— ESPN UK (@ESPNUK) August 17, 2022 Emma varð súperstjarna í heimalandinu eftir sigurinn óvænta í fyrra og það hefur kallað á mikla pressu á þessa táningsstelpu. Azarenka er nú í 22. sæti á heimslistanum en þetta var fyrstu sigur Emmu á topp þrjátíu konu síðan að hún vann Opna bandaríska mótið fyrir tæpu ári síðan. Næst á dagskrá hjá Emmu á Western and Southern Open mótinu í Cincinnati eru sextán manna úrslit þar sem hún spilar á móti hinni bandarísku Jessicu Pegula. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Hin nítján ára gamla Emma fylgdi eftir yfirburðasigur á Serenu Williams í fyrrinótt með því að vinna annan yfirburðasigur, nú á hinni hvít-rússnesku Victoriu Azarenka. Emma Raducanu produced another eye-catching display as she thrashed former world number one Victoria Azarenka!More #BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2022 Raducanu vann 6-4 og 6-0 sigur í settunum á móti Serenu Williams og minna en sólarhring síðar vann hún 6-0 og 6-2 á móti Victoriu Azarenka. Azarenka var um tíma efst á heimslistanum í tennis og hefur unnið tvö risamót. Williams er orðin fertug og að enda ferillinn en hún er að flesta mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. What a 2 4 hours for @EmmaRaducanu Serena Williams 6-4, 6-0 Victoria Azarenka 6-0, 6-2 pic.twitter.com/XkKgYPswiq— LTA (@the_LTA) August 17, 2022 Raducanu er því í góðum málum á þessu tennismóti í Cincinnati en hún er að undirbúa sig fyrir Opna bandaríska meistaramótið þar sem hún hefur titil að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá Raducanu síðan hún vann Opna bandaríska og tíðar þjálfarabreytingar hafa verið áberandi. Nú virðist hún hafa fundið taktinn á nýjan leik. Emma Raducanu after beating Serena Williams in straight sets pic.twitter.com/qEwdwd3PKn— ESPN UK (@ESPNUK) August 17, 2022 Emma varð súperstjarna í heimalandinu eftir sigurinn óvænta í fyrra og það hefur kallað á mikla pressu á þessa táningsstelpu. Azarenka er nú í 22. sæti á heimslistanum en þetta var fyrstu sigur Emmu á topp þrjátíu konu síðan að hún vann Opna bandaríska mótið fyrir tæpu ári síðan. Næst á dagskrá hjá Emmu á Western and Southern Open mótinu í Cincinnati eru sextán manna úrslit þar sem hún spilar á móti hinni bandarísku Jessicu Pegula.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira