Rússar og Úkraínumaður reyndu að brjótast inn í vopnaverksmiðju í Albaníu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 21:41 Verksmiðjan í Gramsh var á árum áður notuð til framleiðslu AK-47 riffla. Þessi mynd er frá verksmiðju Kalashnikov í Rússlandi og tengist fréttinni því ekki beint. Oleg Nikishin/Getty Images Tveir rússneskir ríkisborgarar og einn Úkraínumaður voru handteknir í vopnaverksmiðju í Gramsh í Albaníu í kvöld eftir að hafa reynt að brjótast þangað inn. Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira