Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:27 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar seinna marki sínu með Sveindísi Jane og Dagnýju Brynjarsdóttir. Vísir/ Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01