Votlendið, húsnæðiskerfið og seðlabankastjóri á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Sprengisandur verður að mestu með hefðbundnu sniði í dag. Rætt verður um endurheimt votlendis, lífeyrissjóði og uppbyggingu stöðugs húsnæðiskerfi, uppbyggingu á Austurlandi og þá mun Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, fara yfir stöðuna í efnahagsmálum. Þar til viðbótar verður nýtt íslenskt lag frumflutt í þættinum og er það í fyrsta sinn. Lagið er eftir þá Sigurð Bjólu og Björgvin Gíslason en sá síðarnefndi er maðurinn á bak við titillag þáttarins. Ingunn Agnes Kro, formaður stjórnar Votlendissjóðs, og Árni Bragason, landgræðslustjóri, eru fyrstu gestir Kristjáns Kristjánssonar í dag. Þau ætla að ræða votlendið, endurheimt þess, ávinning af því að græða landið og eitt og annað sem þessu viðvíkur. Þar næst mætir Ólafur Sigurðsson en hann er framkvæmdastjóri Birtu, eins stærsta lífeyrissjóðs landsmanna. Ólafur ætlar að svara því hvort lífeyrissjóðir geti leikið lykilhlutverk í uppbyggingu á stöðugu húsnæðiskerfi eins og kallað hefur verið eftir og, ekki síður, hvort það geti skipt máli í næstu kjarasamningum. Ásgeir mætir svo á tólfta tímanum og fer yfir efnahagsmálin frá bæjardyrum Seðlabankans. Hann hækkar vexti hratt og mikið þessa dagana. Síðasti gestur Kristjáns er Ívar Ingimarsson en hann hefur barist mjög fyrir uppbyggingu Austurlandsins og lagt fram hugmyndir um hana. Sterkt Austurland er ávinningur fyrir allt Ísland að hans mati. Sprengisandur Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fleiri fréttir Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Sjá meira
Þar til viðbótar verður nýtt íslenskt lag frumflutt í þættinum og er það í fyrsta sinn. Lagið er eftir þá Sigurð Bjólu og Björgvin Gíslason en sá síðarnefndi er maðurinn á bak við titillag þáttarins. Ingunn Agnes Kro, formaður stjórnar Votlendissjóðs, og Árni Bragason, landgræðslustjóri, eru fyrstu gestir Kristjáns Kristjánssonar í dag. Þau ætla að ræða votlendið, endurheimt þess, ávinning af því að græða landið og eitt og annað sem þessu viðvíkur. Þar næst mætir Ólafur Sigurðsson en hann er framkvæmdastjóri Birtu, eins stærsta lífeyrissjóðs landsmanna. Ólafur ætlar að svara því hvort lífeyrissjóðir geti leikið lykilhlutverk í uppbyggingu á stöðugu húsnæðiskerfi eins og kallað hefur verið eftir og, ekki síður, hvort það geti skipt máli í næstu kjarasamningum. Ásgeir mætir svo á tólfta tímanum og fer yfir efnahagsmálin frá bæjardyrum Seðlabankans. Hann hækkar vexti hratt og mikið þessa dagana. Síðasti gestur Kristjáns er Ívar Ingimarsson en hann hefur barist mjög fyrir uppbyggingu Austurlandsins og lagt fram hugmyndir um hana. Sterkt Austurland er ávinningur fyrir allt Ísland að hans mati.
Sprengisandur Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fleiri fréttir Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Sjá meira