Már kannar hvort blindur maður geti flogið flugvél Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. september 2022 15:27 Már Gunnarsson og hundurinn Lubbi. Vísir/Egill Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más. Landsmenn þekkja Má ýmist fyrir sund eða söng, nú eða söng á sundlaugarbakkanum. Í dag birti Már myndband á Tiktok þar sem hann hefur fundið nýja áskorun til þess að yfirstíga, hann athugar hvort blindur maður geti flogið flugvél. Í myndbandinu má sjá Má sitja inni í flugklefa, tilbúinn fyrir flugtak, hann segir reynda flugmenn vera honum til halds og trausts. @margunnarsson Getur blindur maður stjórnað þotu? let s find out! #fyp #icelandair @icelandairofficial original sound - Már Gunnarsson Flugferðin virðist ganga vel að mestu en þó eitthvað bras við lendingu. „Þá vitum við það að blindur einstaklingur getur svo sannarlega flogið þotu bara með smá aðstoð en þetta var allt saman að sjálfsögðu tekið upp og framkvæmt í öruggu umhverfi í flughermi í æfingaraðstöðu hjá Icelandair,“ segir Már í lok myndbandsins. Myndbandið má sjá hér að ofan. Sund Tónlist Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Landsmenn þekkja Má ýmist fyrir sund eða söng, nú eða söng á sundlaugarbakkanum. Í dag birti Már myndband á Tiktok þar sem hann hefur fundið nýja áskorun til þess að yfirstíga, hann athugar hvort blindur maður geti flogið flugvél. Í myndbandinu má sjá Má sitja inni í flugklefa, tilbúinn fyrir flugtak, hann segir reynda flugmenn vera honum til halds og trausts. @margunnarsson Getur blindur maður stjórnað þotu? let s find out! #fyp #icelandair @icelandairofficial original sound - Már Gunnarsson Flugferðin virðist ganga vel að mestu en þó eitthvað bras við lendingu. „Þá vitum við það að blindur einstaklingur getur svo sannarlega flogið þotu bara með smá aðstoð en þetta var allt saman að sjálfsögðu tekið upp og framkvæmt í öruggu umhverfi í flughermi í æfingaraðstöðu hjá Icelandair,“ segir Már í lok myndbandsins. Myndbandið má sjá hér að ofan.
Sund Tónlist Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira