Fyrirtækjalán tóku 240 milljarða króna stökk á einum fjórðungi
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Umfang fyrirtækjalána í fjármálakerfinu jókst um 240 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi en ekki hefur sést viðlíka aukning milli fjórðunga frá árinu 2008. Þetta má lesa úr nýjum tölum um fjármálakerfið sem Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.