Lengi lifi lýðveldið Ísland Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 10. september 2022 10:00 Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein England Bretland Kóngafólk Mest lesið Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Bætt skipulag fyrir stúdenta Aðalsteinn Haukur Sverrisson ,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði: Offramboð af röngu meðaltali Egill Lúðvíksson skrifar Sjá meira
Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár.
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun