UFC henti eigin bardagakappa út úr keppnishöllinni á skýlunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 11:31 Walker fagnar sigri í T-Mobile Arena. Skömmu síðar var búið að henda honum út. vísir/getty UFC var með risabardagakvöld í Las Vegas um nýliðna helgi. Óhætt er að segja að eitthvað hafi klikkað í umgjörðinni því einum að aðalbardagaköppum kvöldsins var hent út úr húsi á tánum fljótlega eftir sinn bardaga. Þar er um að ræða Johnny Walker sem var í fyrsta aðalbardaga kvöldsins. Walker var í miklu stuði og hengdi andstæðing sinn í fyrstu lotu. So @ufc just came and kicked us out. No tickets for us and not allowed stay back stage to watch. Pulled out back door, kicked out, no even shoes on 😅 pic.twitter.com/av78OBETZM— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Hann var enn að fagna með þjálfara sínum og vinum er honum var hreinlega hent út úr T-Mobile Arena. Hann var þá á tánum, í keppnisskýlunni og meira að segja enn með hanskana. pic.twitter.com/c7OzJOlDBe— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Það var því frekar skrýtin sjón fyrir marga er hann mætti á hótelið sitt skólaus í skýlunni og með bardagahanskana. Þjálfari Walker, John Kvanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, myndaði þessa ótrúlegu uppákomu en allt var svo fyrirgefið að lokum er UFC ákvað að verðlauna Walker um 50 þúsund dollara fyrir frammistöðu kvöldsins. Well @JohnnyWalker won the 50Gs baby bonus. All is forgiven @ufc , you can boot us out anytime 😅 pic.twitter.com/tmBi17liFG— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 MMA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjá meira
Þar er um að ræða Johnny Walker sem var í fyrsta aðalbardaga kvöldsins. Walker var í miklu stuði og hengdi andstæðing sinn í fyrstu lotu. So @ufc just came and kicked us out. No tickets for us and not allowed stay back stage to watch. Pulled out back door, kicked out, no even shoes on 😅 pic.twitter.com/av78OBETZM— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Hann var enn að fagna með þjálfara sínum og vinum er honum var hreinlega hent út úr T-Mobile Arena. Hann var þá á tánum, í keppnisskýlunni og meira að segja enn með hanskana. pic.twitter.com/c7OzJOlDBe— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Það var því frekar skrýtin sjón fyrir marga er hann mætti á hótelið sitt skólaus í skýlunni og með bardagahanskana. Þjálfari Walker, John Kvanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, myndaði þessa ótrúlegu uppákomu en allt var svo fyrirgefið að lokum er UFC ákvað að verðlauna Walker um 50 þúsund dollara fyrir frammistöðu kvöldsins. Well @JohnnyWalker won the 50Gs baby bonus. All is forgiven @ufc , you can boot us out anytime 😅 pic.twitter.com/tmBi17liFG— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022
MMA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjá meira