UFC henti eigin bardagakappa út úr keppnishöllinni á skýlunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 11:31 Walker fagnar sigri í T-Mobile Arena. Skömmu síðar var búið að henda honum út. vísir/getty UFC var með risabardagakvöld í Las Vegas um nýliðna helgi. Óhætt er að segja að eitthvað hafi klikkað í umgjörðinni því einum að aðalbardagaköppum kvöldsins var hent út úr húsi á tánum fljótlega eftir sinn bardaga. Þar er um að ræða Johnny Walker sem var í fyrsta aðalbardaga kvöldsins. Walker var í miklu stuði og hengdi andstæðing sinn í fyrstu lotu. So @ufc just came and kicked us out. No tickets for us and not allowed stay back stage to watch. Pulled out back door, kicked out, no even shoes on 😅 pic.twitter.com/av78OBETZM— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Hann var enn að fagna með þjálfara sínum og vinum er honum var hreinlega hent út úr T-Mobile Arena. Hann var þá á tánum, í keppnisskýlunni og meira að segja enn með hanskana. pic.twitter.com/c7OzJOlDBe— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Það var því frekar skrýtin sjón fyrir marga er hann mætti á hótelið sitt skólaus í skýlunni og með bardagahanskana. Þjálfari Walker, John Kvanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, myndaði þessa ótrúlegu uppákomu en allt var svo fyrirgefið að lokum er UFC ákvað að verðlauna Walker um 50 þúsund dollara fyrir frammistöðu kvöldsins. Well @JohnnyWalker won the 50Gs baby bonus. All is forgiven @ufc , you can boot us out anytime 😅 pic.twitter.com/tmBi17liFG— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 MMA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira
Þar er um að ræða Johnny Walker sem var í fyrsta aðalbardaga kvöldsins. Walker var í miklu stuði og hengdi andstæðing sinn í fyrstu lotu. So @ufc just came and kicked us out. No tickets for us and not allowed stay back stage to watch. Pulled out back door, kicked out, no even shoes on 😅 pic.twitter.com/av78OBETZM— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Hann var enn að fagna með þjálfara sínum og vinum er honum var hreinlega hent út úr T-Mobile Arena. Hann var þá á tánum, í keppnisskýlunni og meira að segja enn með hanskana. pic.twitter.com/c7OzJOlDBe— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Það var því frekar skrýtin sjón fyrir marga er hann mætti á hótelið sitt skólaus í skýlunni og með bardagahanskana. Þjálfari Walker, John Kvanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, myndaði þessa ótrúlegu uppákomu en allt var svo fyrirgefið að lokum er UFC ákvað að verðlauna Walker um 50 þúsund dollara fyrir frammistöðu kvöldsins. Well @JohnnyWalker won the 50Gs baby bonus. All is forgiven @ufc , you can boot us out anytime 😅 pic.twitter.com/tmBi17liFG— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022
MMA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira