Óhófsfólk á brennivín látið stoppa í götin Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2022 14:57 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnt frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023 á blaðamannafundi í morgun. Líkt og við mátti búast finnur stjórnarandstaðan því flestu til foráttu en viðbrögð við frumvarpinu eru nú að koma fram. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, segist greina dauðastríð ríkisstjórnarinnar í nýju fjárlagafrumvarpi. Bjarni Benediktsson fjármaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun og meðal þeirra sem flettir í því er Gunnar Smári sem les þar milli lína við þann lestur að ríkisstjórnin sé að liðast í sundur. „Hún getur ekki komið sér saman um neinar aðgerðir til að mæta vanda dagsins. Frumvarp Bjarna stangast í mörgu á við áform annarra ráðherra, ekki síst Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra í samgöngum,“ segir Gunnar Smári í samtali við Vísi. Andlega dauð ríkisstjórn Gunnar Smári, sem nýverið birti greinaflokk á Vísi um íslenska skattakerfið, segir að aðgerðir sem miði að auknum tekjum ríkissjóðs einkennist af hugmyndaleysi og það segi sína sögu: „Uppdráttarsýkin sést líka á því að einu aðgerðirnar til tekjuöflunar í frumvarpinu eru hækkanir á áfengi og tóbak. Það á að láta óhófsfólk á brennivín stoppa í götin, ekki fólkið sem hefur auðgast óstjórnlega á undanförnum árum. Þetta sýnir betur en flest annað að þessi ríkisstjórn er andlega dauð.“ Gunnar Smári segir fjárlagafrumvarpið einkennast af algjöru hugmyndaleysi.vísir/vilhelm Að sögn Gunnars Smára veikti Covid-19 mjög fjárhagsstöðu margra en gerði aðra ríka. Við séum nú lent í verðbólgu sem grefur undan lífskjörum almennings og einkum fólks með lágar tekjur. „En á sama tíma hafa bankarnir aldrei grætt meira, útgerðin malar gull vegna hækkunar fiskverðs og álbræðslurnar vegna þess að verð á áli er í hæstu hæðum. Mætir ríkisstjórnin þá með fjárlagafrumvarp með bankaskatti, auknum veiðigjöldum á stórútgerð eða orkuskatti á stóriðju, sem væri okkar windfall-skattar svipað og Evrópuþjóðirnar leggja á orkufyrirtækin sem græða í orkukreppu sem grefur undan lífskjörum almennings? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ríkisstjórn sem ver auð hinna fáu ríku.“ Engin ábyrgð tekin á hagstjórnarmistökum Gunnar Smári spyr hvar hækkanir vaxtabóta og breikkun reglna svo fleiri fái slíkar bætur séu finna? Sem hann segir aðgerð til þess fallna að mæta stórfelldri hækkunar húsnæðiskostnaðar, sem vel að merkja megi rekja til aðgerða ríkisstjórnar og Seðlabanka, ekki til Pútíns eins og hækkun orkukostnaðar í Evrópu. „Tekur ríkisstjórnin ábyrgð á hagstjórnarmistökum sínum? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ekki ríkisstjórn fjöldans. Markmið þessa frumvarps er að verja auð hinna ríku og láta venjulegt fólk og sérstaklega hin tekjulága bera allan kostnað af farsótt, verðbólgu og stríði.“ Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Verðlag Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57 Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun og meðal þeirra sem flettir í því er Gunnar Smári sem les þar milli lína við þann lestur að ríkisstjórnin sé að liðast í sundur. „Hún getur ekki komið sér saman um neinar aðgerðir til að mæta vanda dagsins. Frumvarp Bjarna stangast í mörgu á við áform annarra ráðherra, ekki síst Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra í samgöngum,“ segir Gunnar Smári í samtali við Vísi. Andlega dauð ríkisstjórn Gunnar Smári, sem nýverið birti greinaflokk á Vísi um íslenska skattakerfið, segir að aðgerðir sem miði að auknum tekjum ríkissjóðs einkennist af hugmyndaleysi og það segi sína sögu: „Uppdráttarsýkin sést líka á því að einu aðgerðirnar til tekjuöflunar í frumvarpinu eru hækkanir á áfengi og tóbak. Það á að láta óhófsfólk á brennivín stoppa í götin, ekki fólkið sem hefur auðgast óstjórnlega á undanförnum árum. Þetta sýnir betur en flest annað að þessi ríkisstjórn er andlega dauð.“ Gunnar Smári segir fjárlagafrumvarpið einkennast af algjöru hugmyndaleysi.vísir/vilhelm Að sögn Gunnars Smára veikti Covid-19 mjög fjárhagsstöðu margra en gerði aðra ríka. Við séum nú lent í verðbólgu sem grefur undan lífskjörum almennings og einkum fólks með lágar tekjur. „En á sama tíma hafa bankarnir aldrei grætt meira, útgerðin malar gull vegna hækkunar fiskverðs og álbræðslurnar vegna þess að verð á áli er í hæstu hæðum. Mætir ríkisstjórnin þá með fjárlagafrumvarp með bankaskatti, auknum veiðigjöldum á stórútgerð eða orkuskatti á stóriðju, sem væri okkar windfall-skattar svipað og Evrópuþjóðirnar leggja á orkufyrirtækin sem græða í orkukreppu sem grefur undan lífskjörum almennings? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ríkisstjórn sem ver auð hinna fáu ríku.“ Engin ábyrgð tekin á hagstjórnarmistökum Gunnar Smári spyr hvar hækkanir vaxtabóta og breikkun reglna svo fleiri fái slíkar bætur séu finna? Sem hann segir aðgerð til þess fallna að mæta stórfelldri hækkunar húsnæðiskostnaðar, sem vel að merkja megi rekja til aðgerða ríkisstjórnar og Seðlabanka, ekki til Pútíns eins og hækkun orkukostnaðar í Evrópu. „Tekur ríkisstjórnin ábyrgð á hagstjórnarmistökum sínum? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ekki ríkisstjórn fjöldans. Markmið þessa frumvarps er að verja auð hinna ríku og láta venjulegt fólk og sérstaklega hin tekjulága bera allan kostnað af farsótt, verðbólgu og stríði.“
Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Verðlag Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57 Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57
Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09
Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15