Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 19:16 Dagskrá kvöldsins. Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti
Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti