Bjarni segir bless eftir frábært sumar Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2022 14:00 Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarni Jóhannsson stýrðu liði Njarðvíkur saman í tvö ár með góðum árangri. UMFN Þjálfarinn þrautreyndi Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann skilur við liðið í næstefstu deild eftir að hafa stýrt því til sigurs í 2. deild í sumar. Bjarni tók við Njarðvík ásamt Hólmari Erni Rúnarssyni fyrir tæpum tveimur árum. Þeir tóku við liðinu í 2. deild en Njarðvík vann hana með sannfærandi hætti í sumar og hlaut 55 stig í 22 umferðum, skoraði langflest mörk í deildinni eða 63 og fékk einnig fæst mörk á sig eða 22. Bjarni, sem er 64 ára gamall, hefur starfað sem þjálfari í yfir þrjá áratugi en hann byrjaði sem spilandi þjálfari Þróttar Neskaupstað, þaðan sem Bjarni er. Bestum árangri náði hann sem þjálfari ÍBV sem hann stýrði tvívegis til Íslandsmeistaratitils og einu sinni til bikarmeistaratitils á árunum 1997-1999. Eyjamenn unnu því tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum sínum frá upphafi undir stjórn Bjarna. Bjarni hefur einnig þjálfað Fylki, Grindavík, Breiðablik og Stjörnuna í úrvalsdeild, sem og KA, Vestra og Tindastól í neðri deildum. Þá var hann aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Eyjólfs Sverrissonar sem stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2005-2007. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur er Bjarna þakkað kærlega fyrir hans framlag til félagsins og hans þátt í vexti þess. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Njarðvík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Bjarni tók við Njarðvík ásamt Hólmari Erni Rúnarssyni fyrir tæpum tveimur árum. Þeir tóku við liðinu í 2. deild en Njarðvík vann hana með sannfærandi hætti í sumar og hlaut 55 stig í 22 umferðum, skoraði langflest mörk í deildinni eða 63 og fékk einnig fæst mörk á sig eða 22. Bjarni, sem er 64 ára gamall, hefur starfað sem þjálfari í yfir þrjá áratugi en hann byrjaði sem spilandi þjálfari Þróttar Neskaupstað, þaðan sem Bjarni er. Bestum árangri náði hann sem þjálfari ÍBV sem hann stýrði tvívegis til Íslandsmeistaratitils og einu sinni til bikarmeistaratitils á árunum 1997-1999. Eyjamenn unnu því tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum sínum frá upphafi undir stjórn Bjarna. Bjarni hefur einnig þjálfað Fylki, Grindavík, Breiðablik og Stjörnuna í úrvalsdeild, sem og KA, Vestra og Tindastól í neðri deildum. Þá var hann aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Eyjólfs Sverrissonar sem stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2005-2007. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur er Bjarna þakkað kærlega fyrir hans framlag til félagsins og hans þátt í vexti þess.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Njarðvík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira