Erfitt að skrúfa fyrir Atlantshafið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. september 2022 13:49 Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir erfitt að ráða við Atlantshafið. Vísir/Tryggvi Sjór gengur yfir götur á Eyrinni á Akureyri og flætt hefur inn í hús. Varðstjóri hjá slökkviliði segir að sjórinn nái upp að hnjám, og erfitt sé að eiga við Atlantshafið. Mest af sjó er við Norðurgötu, Gránufélagsgötu og Eiðsvallagötu. „Götur eru hérna á floti, það er að flæða inn í hús og sums staðar alveg hnéhátt vatn. Vonandi fer þetta skánandi. Við er um að ná að veita vatni aðeins í burtu, við erum búin að taka í sundur gangstétt til þess að drena vatnið út í sjó, af því að niðurföllin hafa ekki undan,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. „Það er erfitt að skrúfa fyrir þetta, það er ekki hlaupið að því,“ bætir hann við. Slökkviliðið reynir að fyrirbyggja frekara vatnstjón.Vísir/Tryggvi Hann segir að búið sé að moka sandi í poka og hlaða fyrir hurðar og húsveggi, til að lágmarka það vatn sem inn geti flætt í húsin. Ekki hafa borist tilkynningar um að flætt hafi inn í íbúðarhús. „Við erum með allar okkar dælur úti þannig að það sé að setja allt í gang um leið og við erum farin að ráða við það; um leið og Atlantshafið hættir að ýta sér inn,“ bætir hann við. Fylgst er með nýjustu vendingum í veðri hér í vaktinni á Vísi. Veður Akureyri Óveður 25. september 2022 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Mest af sjó er við Norðurgötu, Gránufélagsgötu og Eiðsvallagötu. „Götur eru hérna á floti, það er að flæða inn í hús og sums staðar alveg hnéhátt vatn. Vonandi fer þetta skánandi. Við er um að ná að veita vatni aðeins í burtu, við erum búin að taka í sundur gangstétt til þess að drena vatnið út í sjó, af því að niðurföllin hafa ekki undan,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. „Það er erfitt að skrúfa fyrir þetta, það er ekki hlaupið að því,“ bætir hann við. Slökkviliðið reynir að fyrirbyggja frekara vatnstjón.Vísir/Tryggvi Hann segir að búið sé að moka sandi í poka og hlaða fyrir hurðar og húsveggi, til að lágmarka það vatn sem inn geti flætt í húsin. Ekki hafa borist tilkynningar um að flætt hafi inn í íbúðarhús. „Við erum með allar okkar dælur úti þannig að það sé að setja allt í gang um leið og við erum farin að ráða við það; um leið og Atlantshafið hættir að ýta sér inn,“ bætir hann við. Fylgst er með nýjustu vendingum í veðri hér í vaktinni á Vísi.
Veður Akureyri Óveður 25. september 2022 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira